Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 229 og getum hvílt okkur. Enn er löng leið eftir og hægt að draga úr dánartölu á mörgum sviðum. Sem dæmi má nefna, að ungbarnadauði var árið 1962 17 af hverju þúsundi lifandi fæddra,3 en var sama ár 15,26 í Svíþjóð.2- Utheim-Toverud tók saman, hver ungbarnadauði liafi verið i konungsfjölskyldum seinustu fjórar aldirnar. Þegar á fyrstu 30 árum þessarar aldar var ung- barnadauði þeirra kominn niður í 8 af þúsundi lifandi fæddra.22 Til þess að takast megi að bæta heilsu landsmanna að nokkru ráði frá því, sem nú er, þarf samstiilt átak allra og ekki aðeins þeirra, sem við heilbrigðismál fást að meira eða minna leyti. öll þjóðin, sérhver þjóðfélagsþegn, þarf að skilja, hvern þátt hann getur átt í framförum, og breyta samkvæmt þekkingu sinni. Sannfrótt almenningsálit og virk samvinna af hálfu almennings er undh'staða að bættri heilbrigði hverrar þjóðar. 2 Heilsuspill- andi húsnæði verður ekki útrýmt með fjölgun eftirlitsmanna; lélegum vinnuskilyrðum ekki með embættisbréfum. Öhjákvæmilegt er, að framkvæmd heilbrigðismála sé fjárfrek, og eru það helztu rökin gegn þeim. Megináherzla er venjulega lögð á meðferð sjúkra, enda knýr sá þáttur að almenningsáliti fastar á en aðgerðir til að koma í veg fyrir sjúkieika. Lækning sjúkra hef- ur þó tiltölulega lítil áhrif á heilsufar þjóðarinnar. 23 Til þess að skilja gildi heilsuverndar þarf oft mikla framsýni, svo að nálgast hugsjónir, sem margir - og þá ekki sízt vísir landsfeður hafa illan hifur á. En reynslan hefur leitt í ljós, að það fé, scm varið er skyn- samlega til heilbrigðismála, skilar sér margfalt aftur. Menn hafa lengi velt því fyrir sér, livað hver einstaklingur kostar í fé og fyrirhöfn. Heilbrigðismálatímaritið Eir hóf göngu sína árið 1899 með bollaleggingum um þetta. Reiknað hefur verið út, að vísu mið- að við aðra staðhætti en eru hér á landi, að hvert nýfætt barn kosti samfélagið um 45 þús. kr. og að meðal 18 ára unglingur hafi kostað samféiagið rúmlega millj. króna.24 Þess vegna ríður m. a. á því fyrir þjóðfélagið, að þessi fjárfesting ljorgi sig. Er vert að hugleiða þetta t. d. vegna dauðaslysa, en þar erum við verr á vegi staddir en flestallar aðrar þjóðir. 25 Fara má að takmarkinu eftir mörgum leiðum. Aidía má mið- skipun (centralisering) og láta stjórnarskrifstofur í höfuðstaðnum ráða fram úr öllum málum. Það er samt trú sumra, að heilbrigðis- framkvæmdir komi að mestum notum, þegar þær kvikna í héraði;5 þar er áhuginn oft fyrir hendi, ogáhuginnkemurframkvæmdunum af stað, enda höfum við þess glögg dæmi hér á landi. Flest stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.