Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 233 starfa fyrir ríki og bæ. Þetta snertir að sjálfsögðu launakjör lækna almennt, en um þau verður nánar fjallað síðar. í samræmi við tillögu, er samþykkt var á síðasta aðalfunöi, þar sem stjórninni var falið að kanna eða hlutast til um könnun á fyrir- komulagi læknastöðva í nágrannalöndunum með tilliti til endurskipu- lagningar læknisþjónustu í dreifbýli og þéttbýli hérlendis, var nefnd manna send utan í þeim erindum. í nefndina var einn maður tilnefndur og kostaður af L. í., annar af L. R. og hinn þriðji af læknisþjónustu- nefnd Reykjavíkurborgar. Stjórn L. í. tilnefndi Þórarin Guðnason, L. R. Arinbjörn Kolbeinsson og læknisþjónustunefnd Pál Sigurðsson. Þeir ferðuðust um Danmörku, Svíþjóð, Finnland og Bretland og eftir heim- komuna skýrðu þeir frá athugunum sínum á almennum fundi í L. R., en skýrsla um ferð þeirra hefur birzt í Læknablaðinu, svo sem kunnugt er. Tillögur voru samþykktar á síðasta aðalfundi, sem snerta ráðningu staðgengla fyrir héraðslækna. Formaður Félags læknanema mætti á fundi með stjórn L. f. til að ræða það mál. Var ákveðið, að skrifstofa L. í. annaðist upplýsingar um staðgengla og aðstoðaði við útvegun þeirra. Stjórnin hefur hins vegar ekki tekið upp beinar samningavið- ræður við stjórn Félags læknanema um kjör staðgengla, og er það álit stjórnarinnar, að æskilegast sé að fela slíka samninga nefnd, sem væri skipuð fulltrúum frá héraðslæknum og einum úr stjórn L. í. Tillaga varðandi þetta mál verður lögð fram síðar á fundinum. Stjórnin skrif- aði héraðslæknum bréf og óskaði álits þeirra á núverandi taxta Félags læknanema. Nokkur svör hafa borizt, en æskilegt væri, að sem flestir létu í ljós álit sitt á þessu hér á fundinum. í samræmi við tillögu frá Lf. Mið-Vesturlands, sem samþykkt var á aðalfundinum, skrifaði stjórn L. í. læknadeild og lagði til, að athug- aðir væru möguleikar á því að stofna kennaraembætti í almennum lækningum við Háskóla íslands. Mál þetta mun enn vera í athugun í læknadeild. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur einnig skrifað læknadeild- inni og lagt til, að slíkt kennaraembætti verði stofnað. 2. Samband við inn- Á síðastliðnu ári hefur verið alináið samstarf lend og erlend lækna- milli stjórnar L. í. og stjórnar L. R., og hafa félög og aðra aðila. stjórnirnar setið nokkra sameiginlega fundi, þar sem rædd hafa verið mikilvæg sameiginleg vandamál. Stjórn L. í hefur hlutazt til um, að send væru út fréttabréf varðandi ýmis félags- og fagmál, eins og mönnum er kunnugt. Núver- andi stjórn L. í. er þess fullviss, að náið samstarf milli aðalstjórr.ar og aðildarfélaganna sé nauðsynlegt og styrkur læknasamtökunum í heild. Samstarfsnefnd L. í., sbr. 12. gr. félagslaga, sat fyrsta fund sinn 11 /2 ’66. Nefndin hefur hins vegar lítið starfað, og er það miður. Eftir síðasta aðalfund L. R. í marz sl. voru nýir menn tilnefndir í nefndina, en hún kom saman fyrir nokkru og kaus sér formann, og varð Sigmund- ur Magnússon fyrir valinu. Nefnd þessi hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar sem er að vinna að samræmingu á launakjörum lækna hvar- vetna á landinu. Allnáið samband hefur verið við heildarsamtök lækna á hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.