Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 40
208 LÆKNABLADIi) Table 2. Results of biochemical analyses and other data pertinent to four patients poisoned with trichloroethylene. YEAR AGE (Years) SEX ROUTE ALCO-HOL BLOOD ANALYSES PTS. NR. Hb S. R. mm/ hr. >— t-4 Ö M CQ S XII 1949 29 FEMALE INH(?) NO 115% 5 — — XIII 1950 37 FEMALE INH. NO(?) NOT ADMI TTED XIV 1951 20 MALE ING. NO — 3 — — XV 1952 19 FEMALE ING. NO 92% 3 — 4 ræða í nýrum og lifur. Sneiðarnar voru nú teknar fram og skoðaðar á ný. Kom þá í ljós, að svo miklar rotnunarbreytingar voru í vefjunum, að ógerlegt var að kveða á með nokkurri vissu, hvort um skemmdir í starfsvef væri að ræða eða ekki. Sj. XV. Konan var vistuð í Kleppsspítala og talin geðveik á ein- hvern veg (morbus mentalis). Hún var síðan færð í Landspítala sökum þess, að hún hafði einni til tveimur klst. áður drukkið tvo sopa af trí- klóretýlen (blettavatni). Henni sortnaði fyrir augum, og hún sá allt tvöfalt. Hún hresstist fljótt, en var með nokkra klígju fyrstu dagana. Uppköst voru engin. Forefni og tríklóredikssýra fundust í þvagi. C. Sala tetraklórmetans, tríklóretýlens og tetraklóretýlens Sala tetraklórmetans, triklóretýlens og tetraklóretýlens í fimm elztu apótekum í Reykjavík og í Lyfjaverzlun ríkisins á ár- unum 1952—1964 er sýnd í 3. töflu. Tölur þessar greina í stórum dráttum allt selt magn þessara efna, bæði í heildsölu og smásölu, í nefndum fyrirtækjum á umræddu tímabili. Þess skal sér^taklega getið, að heildverzlunin Stefán Thorarensen h.f. er rekin í nánu sambandi við Laugavegs Apótek og heildverzlunin G. Ólafsson h.f. er á sama hátt rekin i nánum tengslum við Ingólfs Apótek Sala þessara tveggja heildverzlana er þvi, að svo miklu leyti sem hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.