Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 201 um nóttina. G. þjáðist af uppsölu og verk fvrir brjósti siðustu dag- ana, áður en hann kom í spítalann. Hann hafði einnig haft niður- gang, svartan að lit. Þvaglát voru litil, og blóð mun hafa verið í þvaginu. Við komuna í spítalann var sj. sljór og ruglingslegur í frásögn. Tunga var þurr og roði í koki. Blóðþrýstingur var innan eðlilegra marka. Hlustun yfir hjarta leiddi ekkert óeðlilegt í ljós. Fínt hryglu- marr (crepitationes) heyrðist yfir báðum lungum, einkum framan til og vinstra megin. Rönd lifrar var um tveimur fingurbreiddum neðan við rifjabogann í miðlínu viðbeins. Þvaglát voru engin fyrsta sólar- hringinn. Sj. var gefin sykurlausn með íleystum vítamínum í æð. Hann tók að auki til sín vökva. Farið var að hugsa um blóðhreinsun (dialysis), en um miðnætti 28.12. byrjaði að koma þvag frá sj. Var þá horfið frá 1___,___,_ Fig. 3. Electrocardiogrammes jrom pt. nr. XI (repro- duction, magnvfied 2.5 times). The fig. shows standard extremity leads, taken December 28th. 1964. Each subdivision on the scale indicates 0.1 sec. The QRS-complexes spanned about 0.06 sec. Plasma potassium was 4.3 meq./l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.