Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 45
LÆKNABLADIÐ 211 Ef um meiri háttar eitranir cr að ræða, koma einnig í Ijós einkenni um lif'rar- og nýniaskemmdir. Einkenna þessara verður þó sjaldnast vart fyrr en eftir einn til tvo daga eða jafnvel enn siðar (Moeschlin 1965). Hafi sjúklingarnir andað aðsér tctraklór- metangufum, koma enn fremur oftast fram áberandi einkenni um sjúkdóma í öndunarfærum, sbr. sjúklinga I og XI. Slíkra einkenna verður þó einnig vart, enda þótt sjúklingarnir hafi drukkið tetra- klónnctan. Hardin (1954) hélt því jafnvel fram, að lungnabjúgur væri oftast bein orsök dauða af völdum tetraklónnetans. Þessu til styrktar má benda á, að líkur eru til þess, að lungnabjúgur ])afi valdið allmiklu um dauða sjúklings X, en hann lézt, eftir að hafa drukkið tetraklórmctan í misgripum fyrir bjór. Því ber ætíð að vera á verði gegn lungnabjúg, þegar um tetraklórmetancitranir cr að ræða. Hardin gat þess enn fremur í yfirlitsgrein sinni, að tetraklórmetan gæti einnig valdið skemmdum í ýmsum öðrum iíffærum, t. d. í heila, brisi og nýrnahettum. Dvorácková (19(53) befur síðan staðfest, að tctraklórmetan getur valdið alvarlcgum skemmdum í brisi og nýrnahcttum. I þcssu sambandi má og geta, að niðurstöður nýrra tilrauna með tetraklórmetan í rhesusöpum benda til þess, að efnið geti valdið taugaskemmdum (Johnslon et al. 1966)." 1 sjúkraskýrslum er getið um þvagþurrð cða þvaglcysi hjá sjö þeirra sjúklinga, er veiktust af tctraklórmetaneitrun (III, IV, V, VI, VII, X og XI), og um gulu hjá sex (I, III, IV, V, VI og X) (sjá texta). Heimildir eru af mjög skornum skammti um sjúklinga II og IX, en þeir létust, áður cn þeir komust undir læknis'- hendur. Réttarkrufning staðfesti hins vegar, að báðir hefðu þessir sjúklingar verið með alvarlega lifrarskemmd, er þeir létust. Um sjúkling VIII gildir, að hann hafði varla önnur sjúkdómseinkenni en uppsölu, svo sem áður er drepið á. Aí' þessu má því ljóst vera, að tíu af ellefu sjúklingum í safni okk- ar hafa verið með alvarlega telraklórmelaneitriin. Gleggst scst þetta raunar af því, að fimm þcssara s.júklinga dóu, en hinir fimm, er af lifðu, dvöldust að meðaltali 32 daga í spítala (sbr. 1. töflu). Niðurstöður meincfnafræðilegra rannsókna studdu og ein- dregið, að um áberandi lifrar- og nýrnaskemmdir hafi verið að ræða hjá átta þessara sjúklinga, ]). e. a. s. hjá öllum þeim, er tök voru á að rannsaka (1. lafla). Þá staðfestu meinafræðilegar rann- sóknir, að mjög verulcgar skcmmdir voru í nýrum og lifur frá sjúklingum VI, X oa XI. 1. 02 2. mvnd lciða þannig í ljós skemmd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.