Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 45

Læknablaðið - 01.10.1966, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 211 Ef um meiri háttar eitranir er að ræða, koma einnig í ljós einkenni um lifrar- og nýmaskemmdir. Einkenna þessara verður [)ó sjaldnast vart fyrr cn eftir einn til tvo daga eða jafnvel enn síðar (Moeschlin 1965). Hafi sjúklingarnir andað að sér tetraklór- metangufum, koma enn l'remur oftast fram áberandi einkenni um sjúkdóma í öndunarfærum, sbr. sjúklinga I og XI. Slíkra einkenna verður þó einnig vart, enda þótt sjúklingarnir hafi drukkið tetra- klónnetan. Hardin (1954) liélt því jafnvel fram, að lungnabjúgur væri oltast bein orsök dauða af völdum tetraklórmetans. Þessu til styrktar má benda á, að líkur eru til jiess, að lungnabjúgur liafi valdið allmiklu um dauða sjúklings X, cn hann lézt, eftir að hafa drukkið tetraklórmctan í misgripum fyrir bjór. Því ber ætíð að vera á verði gegn lungnabjúg, þegar um tetraklórmétaneitranir cr að ræða. Hardin gat þess enn fremur í yfirlitsgrcin sinni, að tetraklórmetan gæti einnig valdið skemmdum í ýmsum öðrum líffærum, t. d. í heila, brisi og nýrnahettum. Dvorácková (1963) befur síðan staðfest, að tetraklórmetan getur valdið alvarlegum skemmdum í brisi og nýrnahettum. I jicssu sambandi má og geta, að niðurstöður nýrra tilrauna með tetraklórmetan í rheSusöpum benda til bess, að efnið geti valdið taugaskemmdum (Johnslon el al. 1966).' 1 sjúkraskýrslum cr getið um 'pvagþurrð eða þvagleysi lijá sjö þeirra sjúklinga, er veiktust af tctraklórmetaneitrun (111, IV, V, VI, VII, X og XI), og um gulu hjá sex (I, III, IV, V, VI og X) (sjá tcxta). Heimildir eru af mjög skornum skammti um sjúklinga i! og IX, en þeir létust, áður cn þeir komust undir læknis- hendur. Réttarkrufning staðfesti hins vegar, að báðir hefðu þessir sjúklingar verið með alvarlega Hfrarskemmd, cr þeir létust. Um sjúkling VIII gildir, að hann hafði varla önnur sjúkdómseinkenni en uppsölu, svo sem áður er drepið á. Af þessu má því ljóst vera, að tíu af ellefu sjúklingum í sal'ni okk- ar hafa verið með alvarlega tetraklórmetaneitrnn. Gleggst sést þetta raunar af því, að fimm þcssara sjúklinga dóu, en hinir fimm, er af lifðu, dvöldust að meðaltali 32 daga í spítala (sbr. 1. töflu). Niðurstöður meinefnafræðilegra rannsókna studdu og ein- dregið, að uíii áberandi lifrar- og nýrnaskemmdir hafi verið að ræða hjá átta þessara sjúklinga, þ. c. a. s. hjá öllum þeim, er tök voru á að rannsaka (1. tafla). Þá staðfestu meinafræðilegar rann- sóknir, að mjög verulegar skcmmdir voru í nýrum og lifur frá s.júklingum VI, X oö XI. 1. oa 2. mvnd leiða þannig í ljós skcmmd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.