Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 203 lsrjra marka, sn starfsemi SGPT var á hinn bóginn óeðlilega mikil. Of- starfsemi SGPT staðfesti því, að um lifrarskemmd var að ræða, sbr einnig smásjárrannsókn á lifur. Eftír miðnætti 29.12. þyngdi sjúklingnum fyrir brjósti, og hann blánaði. Honum var tvívegis gefið teófyllamín í æð, en hrak- aði engu að síður. Hann andaðist snemma morguris 30.12., cn var enn með rænu skömmu fyrir andlátið. Röntgenmynd (28.12.): 1 báðum lungum var loftmagn veru- lega minna en eðlilegt er. Iferð var í vefinn beggja megin (r.d.: bronchopneumonia bilat. ?). Hjartarit (standrit frá úllinmm): 3. mynd sýnir hjartarit fekið að morgni 28.12. Tvö rit tekin síðar þann dag sýndu engar verulegar breytingar. Plasmakalíum var 4.3 meq./laðmorgni 28.12. •1. mynd sýnir hjartarit tekið síðdegis 29.12. og s.jást þar verulegar breýtingar: lenging á ÖRS-bylgjum úr um 0.06 sek. í 0.10—0.12 sek. or? hærri, tialdlaga T-bylgjuri Plasmakalíum var 5.6 mec|./l að morgni 29.12. Umræddar breytinear voru því taldar standa ísam- bandi við aukið magn kaliums í likamanum. Kmfninq (sectio £53/64-): Nokkur vökvi fannst í brjóst- og kvið- arholi. Á báðum stöðum sáust einnig gamlir samvaxtastrengir. í gollurs- húsi voru 45 ml af tærum, ijósleitum vökva. Gollu'\sh>ísið var nokkuð ra"tt og þrútið, en vfirborð annars slétt og gliáandi. Kransæðar voru v'ðar og að mestu sléttar. Dökkrauðbláleitir flekkir o? skellur voru á víð og dreif í hjartavöðvanum neðanverðum. Hjartað vó 370 g. Lungu vógu 1250 g hvort. Vefurinn var allur þéttur og fastur A að taka. Mjög mikill þunnur og froðukenndur vökvi vall úr lungunum, þegar þau voru kreist. Lifur (1780 g) var slétt á yfirborði og fölgulbrúnleit. I sneið að siá var augljós stasi í vefnum. Smásjárskoðun svndi blarðingu og útbreitt drep í miðjum hnottum (lobuli) (h.d.: neerosis hepatis c. haemorrhagiae). Nýru vógu 260 og 290 g. Slíður flettist auðveldlega af, og yfirborð var slétt. Börkurinn var gráleitur í sneið að sjá, en mörk milli barkar og pýramída voru glögg. Slimhúð í nýrnaskálum var áberandi rauð og með greinilegum blæðingum. Smás.iárskoðun sýndi ótvíræðar hrörnunarbreytingar (dcgeneratio) í nvrnagöng- um, sbr. 5. mynd, og sums staðar sást einnig blóð og frumuhrör (dedritus) í göngunum (h. d.: degeneratio parenchymatosa renum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.