Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 77 við það vegna áhrifa þess á fjölda sýkla, þar á meðal richettsiae og jafnvel fáeinar tegundir veirna. I fyrstu var lyfið gefið mjög frjálslega, þar sem áherzla hafði verið lögð á skaðleysi þess. 1 sameind lyfsins er nitróbenzólhringur. CH.OH 0 i 2 n C—NH—C— I H chci2 Því var það, að þeir, sem til þekktu, töldu í upphafi líklegt, að lyfið gæti valdið mergskemmdum. Þess þurfti ekki heldur lengi að bíða, að slík tilfelli kæmust á skrá. Um og upp úr 1950 birtist fjöldi greina um eiturverkanir lyfsins á blóðmerg.1* 2> 3> 4> 5 Eit- urverkanir þessar komu fram í ýmsum myndum, svo sem anemia aplastica eða hypoplastica, granulocytopenia eða thrombocyto- penia. Aðrar aukaverkanir eru húðútbrot og meltingartruflanir og svokölluð „gráa veikin“ hjá fyrirburðum.3 Milli 45%—80% skráðra tilfella af anemia aplastica hafa verið álitin af óþekktum orsökum.7 Sjúkdómsmyndin er eins, hvort heldur sjúkdómurinn er af völdum lyfja eða ekki. 1 hverju tilfelli kann því að vera erfitt að ákveða, hvort undanfarandi lyfjagjöf sé völd að sjúkdómnum. Ákvörðunin styðst raunar ein- göngu við mat læknisins á upplýsingum um lyfjanotkun og upp- haf sjúkdómsins. Sönnun á orsakasambandi lyfjanotkunar og sjúkdómsmyndunar kann því í ýmsum tilfellum að standa völt- um fótum, en tíðni anemia aplastica, thrombocytopenia eða kyrni- kornahraps (agranulocytosis) með eða í kjölfar klóramfenikóls er óræk vísbending um hættuna, sem af notkun þess kann að leiða. Áætlanir um tíðni anemia aplastica eftir klóramfenikól hafa verið frá einum af 100.000 niður í eitt af 800.000 skiptum, sem lyfið er gefið.8 Þótt tíðnin hafi ekki verið áætluð hærri, er klór- amfenikól eigi að síður ein veigamesta orsök anemia aplastica. 1 Bandaríkjum Norður-Ameríku voru skráð á árunum 1952 og 1953 607 tilfelli af anemia aplastica. 279 þeirra urðu samfara lyfjagjöf, og var klóramfenikóli kennt um sjúkdóminn í 94 tilfell- anna. Af 97 sjúklingum með þennan sjúkdóm, sem skráðir voru hjá The Registry of Blood Dyscrasias árið 1962, höfð 47 fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.