Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 97 Ólaíur Ólafsson, Arinbjörn Kolbeinsson, Nikulás Sigfússon, Ottó Björnsson, Þorsteinn Þorsteinsson: URIGLOX-PRÓF Samanburður á ákvörðun sýklafjölda í þvagi með uriglox- aðferð og sýklatalnmgu með ræktun* Inngangur Rannsóknarstöð Hjartaverndar hóf hópskoðun karla haustið 1967, en haustið 1968 var hafin rannsókn á úrtaki kvenna (33% 16 árganga á aldrinum 33—60 ára).° Þegar áætlun var gerð um þessa hópskoðun, var talið nauðsyn- legt að kanna tíðni einkennalausra þvagfærasýkinga meðal kvenna, þar eð sá sjúkdómur er algengur og getur valdið langvinnri nýrna- bólgu og háþrýstingi. 2. 3 Með þvagfærasýkingu er átt við, að fjöldi sýkla sé > 100.000 í ml þvags.2 Árið 1967 birtist í J AMA grein um, að þrúgusvkur í þvagi geti minnkað vegna þvagfærasýkingar.8 Sumarið 1968 bárust fréttir frá Lundi, að náðst hefði góður árangur við leit að þvag- færasýkingu með aðferð, sem nefnd er uriglox-próf, en hún byggist á athugun á þrúgusykri í þvagi, eins og lýst var af Scherstén 1967.7 Einn okkar, Ólafur Ólafsson, fékk tækifæri til að kynnast þessari aðferð í Lundi, og var talið rétt að kanna, hvort hún hentaði við hóprannsóknir. Þar eð uriglox-prófið er nýjung og hefur aðeins verið athugað \ið háskólann í Lundi, þótti rétt að kanna gildi aðferðarinnar hér á landi. Tilgangur þessarar rannsóknar var því að kanna gildi uriglox- prófs við leit að þvagfærasýkingu með samanburði við venjulega sýklatalningu með ræktun a. m. Kass. Aths. Þegar getið er um skakkt jákvæðan eða skakkt neikvæð- an þátttakanda, svo og næmi uriglox-prófs, er ávallt miðað við, að venjuleg sýklatalning með ræktun a.m. Kass sé „óbrigðul“. (Samkvæmt athugunum Kass2 er næmi aðferðar hans um 96%.) * Frá Rannsóknarstöð Hjartaverndar, Lágmúla 9, Reykjaví'k. For- stöðumaður Ólafur Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.