Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 91 LÆKNABLAÐIÐ 55. árg. Júrn 1969 FELAGSPRENTSMIÐIAH H.F. VIÐHORF í SKATTAMÁLUM Skattamál snerta alla þegna þjóðfélagsins. Þau varða efna- hagslegt, athafnalegt og menn- ingarlegt frelsi fólksins. Skatt- ar eru eins konar mælikvarði á þjóðnýtingu (socialiseringu), þ. e. hve miklum hluta þjóðar- tekna er ráðstafað af stjórn- málamönnum og hve litlum hluta af einstaklingum. Þetta er kallað að jafna lífskjör, og veltur á miklu fyrir þjóðfélags- heildina og einstaklingana, að þessu volduga tæki, skattlagn- ingunni, sé réttilega heitt. Háir skattar lækna liafa und- anfarin ár vakið verðskuldaða athygli. Af þeim hefur sú grunnfæmislega ályktun verið dregin, að læknar séu meðal tekjuhæstu stétta þjóðfélagsins. Við slíkar ályktanir láist mönn- um að gæta þess, að tölulega hefur verið sannað, að veruleg- ur hluti þjóðartekna kemur ekld til tekjuskatts eða útsvars, enda er tilhneiging borgara til þess að draga tekjur undan skatti aldagömul og alþjóðleg. örugg nákvæmni á tíund velt- ur fyrst og fremst á því, hvað- an tekjur koma og hvernig skattaeftirlitið er. Tekjur lækna koma aðallega frá þrem aðildarhópum, þ. e. í fyrsta lagi sjúkrasamlögum, í öðru lagi sjúkrahúsum og öðr- um heilbrigðisstofnunum ríkis- og bæjarfélaga og í þriðja lagi beint frá borgurunum sjálfum (sjúklingum). Eini þáttur þessa kerfis, sem ekki er unnt að sannreyna beint tölulega, er greiðsla frá sjúklingum. Hins vegar má áætla hann með ná- kvæmni vegna þess, að greiðsl- ur frá sjúklingum eru í flest- um tilvikum hluti af heildar- greiðslu, sem öðrum þræði koma frá sjúkratryggingum. Af þessu er Ijóst, að séu upplýs- ingar um greiðslu til lækna frá opinberum aðilum nákvæmar og réttar, er hægt að reikna út tekjur hvers læknis. Heildartekjur lækna skiptast í rekstrarkostnað og laun. Það hefur lengi verið viðurkennt af læknasamtökum og sjúkrasam- lögum, að 60% afheildartekjum séu laun, en 40% rekstrarkostn- aður. Gildir þetta fyrst og fremst um heimilislækna og aðra „praktíserandi“ lækna. Á síðustu árum hefur kostn- aður þó sennilega vaxið hrað- ara en heildartekjur, þannig að hlutfall þetta hefur raskazt launahluta í óhag. Þetta staf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.