Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 68
110 LÆKNABLAÐIÐ 2. mynd. a) Æðasaumur, eftir að hindrun hefur verið numin burt. b, c og d) „Patch-graft“. innar (perifert) ; síðan var það skrúfað varlega í gegnum hana og hindrunin og æðaþelið (intima) dregið út eins og tappi úr flösku (1. mynd a og b). Longmire opnaði aftur á móti æðina með iangskurði á þeim stað, sem hindrunin var, og tók hana og æðaþelið burt. Opið var síðan saumað saman með æðasaum. Að- gerð þessa gerði hann á 23 sjúklingum, en dánartala eftir að- gerð (prim. mortalitet) var 35%. Þótti honum og öðrum þetta of há tala, og var aðferðin því lögð niður. Á þeim sjúkrahúsum, þar sem slíkar aðgerðir eru enn þá framkvæmdar, er nú notuð svokölluð „Patch-graft“ aðferð, en hún er fólgin í því, að tekinn er burt sjúkur hluti æðarinnar og í staðinn sett ígræðsla úr plastefni eða „homograft", sem venju- lega er tekið frá pericardium eða einhverri bláæð sjúklingsins (2. mynd). Þetta hefur reynzt betur, en dánartala eftir aðgerð er enn þá há, eða um það bil 25%. Af aðgerðum, sem miðá að því að láta nýjar æðar vaxa inn í hjartavöðvann, má fyrst nefna aðferð Vinebergs. Hún er fólgin í þvL að önnur eða báðar arteria mammaria interna eru frílagð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.