Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 95 mikil bifreiðanotkunin er. Þeg- ar rekstrarkostnaður er talinn nákvæmlega fram samkvæmt rekstrarreikningum, kemur það af sjálfu sér, að sá, sem minna hefur notað bifreiðina, hefur lægri rekstrarkostnað og þess vegna minni frádrátt til skatts vegna bifreiðanotkunar. Vinnutími lækna er yfirleitt svo langur og þannig háttað, að þeir hafa fá tækifæri til þess að nota bifreið í eigin þágu nema í sumarleyfum. Eigin bif- reiðanotkun um helgar er m. a. takmörkuð af því, að um þriðju eða fjórðu hverja helgi er vakt- þjónusta, þar sem bifreiðin er notuð til læknisstarfa. Sú yfirborðslega flokkun á bif- reiðanotkun lækna í starfi, sem um getur í fundarsamþykkt rík- isskattanefndar, leggur á lækna óeðlilegar, jafnvel ólöglegar kvaðir, þannig að þeir verða að borga eðlilegan rekstrar- kostnað af því fé, sem afgangs verður, þegar skattar allir hafa verið greiddir. Slíkar ráðstaf- anir eru ekki aðeins þjóðfélags- lega ranglátar, heldur geta þær hindrað eðlilega þróun i verka- skiptingu og störfum lækna. Eru aðeins tvær leiðir til þess að leiðrétta þetta misræmi: a) að skattayfii’völdin kynni sér málið og leggi þar réttan og sanngjarnan grundvöll, b) að stórauka tekjur lækna, þannig að nettótekjur, að frá- dregnum skatti, verði nægjan- legar til þess að greiða þann bifreiðakostnað, sem heyrir starfinu til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.