Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 38
90 LÆKNABLAÐIÐ er almennt álitið rétt. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að æski- legur sjúkrarúmafjöldi fyrir greinina Ortopedisk kirurgi þar í landi sé 0.07%o af fólksfjöldanum og ekki minna en 0.05%t,. Séu þessar tölur heimfærðar undir Island, ættu sjúkrarúm fyrir ortho- paedia með beinbrotum að vera samtals 100—140. Innan skamms er búizt við, að tekin verði í notkun 20—30 rúma deild við Landspítalann. Þetta er góður vísir að betri þjón- ustu við almenning og aukinni kennslu fyrir læknanema. Raddii eru uppi um, að fleiri slíkar einingar skuli rísa upp á öðrum stöðum í höfuðborginni. Ég leyfi mér að vara við þess háttai dreifingu, því að flest þau lönd, sem eru í fararbroddi þessarar sérgreinar, reyna að hafa einingar hér sem stærstar. I fólksfáu landi eins og okkar ætti þetta að vera enn nauðsynlegra til þess að geta veitt öllum landsmönnum þá beztu þjónustu mnan sér- greinarinnar, sem kostur er á. Skilyrðislaus nauðsyn er að koma á fót verkstæði til að gera hjálpartæki, og hefur það í för með sér, að stór eining er einmitt það, sem velja á. Menntun fleiri sjúkraþjálfara er mikilvægur þáttur í við- gangi greinarinnar, og þessir tveir síðastnefndu þættir eru eins þýðingarmiklir við uppbyggingu hennar og sjálf sjúkradeildin, því að sérgreinin er háð þessum þáttum, eins og lyflæknirinn er háður starfi rannsóknarstofu á blóði o. s. frv. Séu skoðanir manna ólíkar um vöxt og viðgang þessarar sér- greinar, þarf að samræma þær, svo að unnt sé síðan að koma hinni beztu þjónustu á fót innan sameiginlegra marka. Þetta er nauðsynlegt, svo að þjóðin fái í náinni framtíð að njóta þjón- ustu þessarar sérgreinar í ríkara mæli og réttara hlutfalli við aðrar sérgreinir en hingað til hefur verið. Þá er nauðsynlegt, að íslenzkir læknanemar fái aukna kennslu og kunnáttu í þessari grein, sem er í upphafi óaðgengilegri en margar aðrar sérgrein- ir. Sá, er hana nemur, verður að miklu leyti að breyta hugsunar- hætti sínum, því að sérgreinin er erfið í framkvæmd og árang- ur aðgerða ekki alltaf fenginn á auðveldasta hátt. Heimildir: 1. Reglugerð um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa frá 3. okto- ber 1961. 2. Renander, Acke (1967): Medicinsk Terminologi. 3. Hannesson, Guðmundur (1954): íslenzk læknisfræðiheiti. 4. Símaskrá fyrir ísland. 5. Friberg, Sten (1959): Nordisk larobok i ortopedi, 1—3. 6. Moberg, Erik: Svenska sjukhusföreningens Ársbok 1966, 202—213.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.