Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 105 Table V. The sensitivity of uriglox in detecting significant bacteruria caused by gram-negative bacteria. Reference test: bacterial counting a. m. Kass. False negative True positive True positive according to plate count Material from hospitals 0 27 27 Material from population survey 3 17 20 3 44 47 Kostir og gallar Uriglox-prófs Helztu kostir prófsins eru: a) Mikið næmi gagnvart sýkingu með gram-neikvæðum sýklum, er gerja glucosa og valda yfir 90% þvagfærasýkinga.9 b) Fjöldi skakkt jákvæðra virðist mjög lítill. c) Prófið er auðvelt í framkvæmd og fljótvirkt. Helztu gallar prófsins eru: a) Prófið er ekki unnt að nota við sykursýkisjúklinga, eða aðra, er hafa óeðlilegt sykurmagn í þvagi. b) Ákveðin lyf geta truflað prófið, t. d. C-fjörefni og fúkalyf; hugs- anlegt er, að fleiri lyf komi einnig til greina, svo sem þvagauk- andi lyf. Þetta atriði er nú verið að kanna. c) Prófið segir ekki til um tegund ,sýkla og virðist ónæmt gagnvart sýkingu með gram-jákvæðum sýklum. Enn fremur ber að geta þess, að prófið er ónæmt gagnvart sýkingu með pseudomonas, sem ekki gerjar þrúgusykur. SUMMARY Uriglox is a new kind of test paper for detecting subnormal con- centrations of glucose in the urine. Nonmally the urine contains 2—20 mg% of glucose. In the presence of significant (100,000/ml or more) numbers of glucose-fermenting bacteria this concentration is reduced to below 1.5—2 mg%. The Uriglox gives a blue colour reaction for concentrations above 1.5—2 mg% and no colour reaction for lower values and this can be used for detecting ,significant bacteriurias.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.