Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 61

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 105 Table V. The sensitivity of uriglox in detecting significant bacteruria caused by gram-negative bacteria. Reference test: bacterial counting a. m. Kass. False negative True positive True positive according to plate count Material from hospitals 0 27 27 Material from population survey 3 17 20 3 44 47 Kostir og gallar Uriglox-prófs Helztu kostir prófsins eru: a) Mikið næmi gagnvart sýkingu með gram-neikvæðum sýklum, er gerja glucosa og valda yfir 90% þvagfærasýkinga.9 b) Fjöldi skakkt jákvæðra virðist mjög lítill. c) Prófið er auðvelt í framkvæmd og fljótvirkt. Helztu gallar prófsins eru: a) Prófið er ekki unnt að nota við sykursýkisjúklinga, eða aðra, er hafa óeðlilegt sykurmagn í þvagi. b) Ákveðin lyf geta truflað prófið, t. d. C-fjörefni og fúkalyf; hugs- anlegt er, að fleiri lyf komi einnig til greina, svo sem þvagauk- andi lyf. Þetta atriði er nú verið að kanna. c) Prófið segir ekki til um tegund ,sýkla og virðist ónæmt gagnvart sýkingu með gram-jákvæðum sýklum. Enn fremur ber að geta þess, að prófið er ónæmt gagnvart sýkingu með pseudomonas, sem ekki gerjar þrúgusykur. SUMMARY Uriglox is a new kind of test paper for detecting subnormal con- centrations of glucose in the urine. Nonmally the urine contains 2—20 mg% of glucose. In the presence of significant (100,000/ml or more) numbers of glucose-fermenting bacteria this concentration is reduced to below 1.5—2 mg%. The Uriglox gives a blue colour reaction for concentrations above 1.5—2 mg% and no colour reaction for lower values and this can be used for detecting ,significant bacteriurias.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.