Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 52
98
LÆKNABLAÐIÐ
Aðferðir og efniviður
I þvagi heilbrigðs fullorðins fólks er að jafnaði nokkurt magn
af þrúgusykri (glucosa) eða 2—20 mg%. Þeir sýklar, sem al-
gengast er, að valdi þvagfærasýkingu, gerja þrú(gusykur og eyða
af því magni, sem að jafnaði finnst í heilbrigðum manni. Ef
nægilegur fjöldi sýkla, sem gerja þrúgusykur, hefur náð að
þroskast í þvagi nokkrar klukkustundir, eyða þeir þrúgusykx-in-
um, og liann fer niður fyiár 1.5—2.0 mg%.
Uriglox-prófið er gert með síu-
pappírsi'æmu, sem skipt er í þrjá
hluta, sjá mynd. f 1. hlutanum
er jónskipta-pappír, sem fjarlægir
truflandi efni, í 2. hluta á sér stað
t. efnahvarf við þrúgusykur, með
1 » . xr O J
sýnilegum litarbreytingum, en 3.
hluti pappírsins er haixdfang.
Prófið byggist á enxsymkerfi,
„glucosoxidas-peroxidas“, ásamt
(indicator) O-tolidin litai*hvarfa.
i Prófið er gert nxeð því að setja
jónskipta-hluta ræmunnar i um
hálfs cm djúpt þvag í bikar. Þvag-
ið sogast upp eftir síupappírsræm-
unni, og eftir 6—8 mínútur kemur
fram blágrænn litur á efnahvarfs-
svæðinu, ef þrúgusylcursnxagn er
nxeii-a en 1.5—2.0 mg%. Sé þrúgu-
sykursmagn hins vegar minna en
1.5 mg%, vei*ður engin litarbreyt-
ing.
Uriglox-prófið var framkvæmt
á Rannsóknarstofu Háskólans inn-
an klukkustundar fi'á því, að sýni
hárust þangað. Samtínxis voru
gei'ðar þynningar á þvagi fyrir ræktunartalningar á agarskálum
eftir aðferð Kass.2 Jafnfi'amt sýldatalningu voru þvagsýni skilin,
botnfall smásjárskoðað og því sáð á lxlóðagar og McConkey-agar
(Difco). Sýklategundir voru ákvarðaðar eftir útliti dríla á ofan-
nefndu æti og einnig með lífefnafi-æðilegunx prófum (gei'jun),
ureasepi'ófi og coagulaseprófi.
Frá því í októher 1968 til janúar 1969 var safnað þvagsýnum
Uriglox-ræma
Handfang
Efnahvarfshlu
Jónskiptahlut
Þvag
Bikar