Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 52

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 52
98 LÆKNABLAÐIÐ Aðferðir og efniviður I þvagi heilbrigðs fullorðins fólks er að jafnaði nokkurt magn af þrúgusykri (glucosa) eða 2—20 mg%. Þeir sýklar, sem al- gengast er, að valdi þvagfærasýkingu, gerja þrú(gusykur og eyða af því magni, sem að jafnaði finnst í heilbrigðum manni. Ef nægilegur fjöldi sýkla, sem gerja þrúgusykur, hefur náð að þroskast í þvagi nokkrar klukkustundir, eyða þeir þrúgusykx-in- um, og liann fer niður fyiár 1.5—2.0 mg%. Uriglox-prófið er gert með síu- pappírsi'æmu, sem skipt er í þrjá hluta, sjá mynd. f 1. hlutanum er jónskipta-pappír, sem fjarlægir truflandi efni, í 2. hluta á sér stað t. efnahvarf við þrúgusykur, með 1 » . xr O J sýnilegum litarbreytingum, en 3. hluti pappírsins er haixdfang. Prófið byggist á enxsymkerfi, „glucosoxidas-peroxidas“, ásamt (indicator) O-tolidin litai*hvarfa. i Prófið er gert nxeð því að setja jónskipta-hluta ræmunnar i um hálfs cm djúpt þvag í bikar. Þvag- ið sogast upp eftir síupappírsræm- unni, og eftir 6—8 mínútur kemur fram blágrænn litur á efnahvarfs- svæðinu, ef þrúgusylcursnxagn er nxeii-a en 1.5—2.0 mg%. Sé þrúgu- sykursmagn hins vegar minna en 1.5 mg%, vei*ður engin litarbreyt- ing. Uriglox-prófið var framkvæmt á Rannsóknarstofu Háskólans inn- an klukkustundar fi'á því, að sýni hárust þangað. Samtínxis voru gei'ðar þynningar á þvagi fyrir ræktunartalningar á agarskálum eftir aðferð Kass.2 Jafnfi'amt sýldatalningu voru þvagsýni skilin, botnfall smásjárskoðað og því sáð á lxlóðagar og McConkey-agar (Difco). Sýklategundir voru ákvarðaðar eftir útliti dríla á ofan- nefndu æti og einnig með lífefnafi-æðilegunx prófum (gei'jun), ureasepi'ófi og coagulaseprófi. Frá því í októher 1968 til janúar 1969 var safnað þvagsýnum Uriglox-ræma Handfang Efnahvarfshlu Jónskiptahlut Þvag Bikar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.