Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 24

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 24
80 LÆKNABLAÐIÐ g) af klóramfenikóli, en ekki hjá þeim, sem fengu 11—45 mg/ kg/dag (1-3 g). Enn er óljóst, hvort fyrrnefndar breytingar á erythropoiesis (sem lagast, þegar hætt er við lyfið) eru upphafið á anemia aplastica eða hvort þessar tvær myndir eiturverkana klóramfeni- kóls eru óskyldar. Því hefur verið haldið fram, að hér sé um sama fyrirbrigðið að ræða, en eingöngu með stigsmun. Yunis og Bloom- berg halda því hins vegar fram, að ekkert bendi til þess, að anemia aplastica sé tengd fyrrnefndum hindrunum á erythropoiesis, sem þau telja vera farmkologiska verkun lyfsins.10 Anemia aplastica sést iðulega eftir nokkrar endurteknar stuti- ar klóramfenikólgjafir. Ofnæmi er þó ekki talið eiga þátt í mynd- un sjúkdómsins í þessum tilfellum eða öðrum. Það, sem virðist skipta máli, er, að gefið heildarmagn klóramfenikóls er mikið, þótt hver gjöf sé stutt. En eins og fyrr getur, er til skráð til- felli af anemia aplastica hjá 6 ára telpu, sem fengið hafði 2 g af klóramfenikóli.14 Ef aplasia í merg er þannig ekki beint háð klóramfenikólskammtinum, kann orsökin fyrir honum að liggja í einhvers konar einstaklingsbundnu næmi. Þessari kenningu ti! stuðnings eru niðurstöður Yunis og Arimura,18 er þau gerðu samanburð á upptöku á C14-formati í DNA og RNA beinmergs sjúklinga, sem annars vegar höfðu fengið mergaplasiu, sem tal- in var stafa af klóramfenikóli, og hins vegar sjúklinga með merg- aplasiu, sem ekki var talin tengd klóramfenikóli. 1 fyrri hópnum komu fram 20—30% hindrun á upptöku C14-formati við þéttn- ina 25—50 pg/ml af klóramfenikóli í mergsýni. Síðari hópurinn sýndi enga hindrun, fyrr en þéttnin var vel yfir 100 pg/ml. Leiddar hafa verið getur að því, að lyfið safnist saman í mergnum, en það hefur ekki fengizt staðfest. Horfur Meira en helmingur sjúklinga með anemia aplastica deyr af völdum sjúkdómsins, og samkvæmt athugun Lewis hagar sjúk- dómurinn sér eins, hvort heldur vitað er um orsök eða ekki.10 I sumum tilfellum látast sjúklingarnir innan nokkurra vikna frá fyrstu einkennum. Hjá þeim, sem lifa, getur fullur bati dregizt. í mörg ár og kemur stundum aldrei. Algengasta orsök dauða er blæðing, en þar næst sýking. Fækkun blóðflaganna hefur fremur í för með sér slæmar horfur en fækkun kyrnikorna. Dánartala þeirra, sem komnir voru yfir fertugt, er greini- lega hærri en þeirra, sem yngri eru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.