Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 40

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 40
92 LÆKNABLAÐIÐ ar einkum af því, að bifreiða- kostnaður lækna hefur farið hraðvaxandi á undanförnum árum, vegna verðhækkana á bílum og rekstrarvörum tii þeirra og nú að síðustu vegna breyttra reglna um skattafrá- drátt bifreiðakostnaðar lækna í starfi. 1 marz síðastliðnum barst Læknafélagi Islands og Lækna- félagi Reykjavíkur útdráttur úr fundargerð ríkisskattanefndar frá 13. 3. 1969, þar sem meðal annars voru settar fram reglur um frádrátt bifreiðakostnaðar á skattaframtölum lækna. Regl- ur þessar voru ræddar á al- mennum fundi í Læknafélagi Reykjavíkur 25. 4. 1969. L.I. og L.R. hafa sent ríkisskattstjóra skriflega greinagerð um málið og óskað leiðréttinga. Varla getur vafi á því leikið, að þeir, sem fjölluðu um skatta- reglur þessar, hafi nokkuð tak- markaða þekkingu á störfum lækna og skyldum þeirra í nú- tímaþjóðfélagi. I reglunum er gerður greinarnnmur á heim- ilislæknum og sérfræðingum og þörf heimilislækna metin eftir númerafjölda þeirra í sjúkra- samlagi. Sjónarmið þessi eru einhliða, að miklu leyti úrelt og að öllu leyti ónothæf með tilliti til læknisþjónustu í nú- tímaþjóðfélagi. Varðancli störf heimilislæknn md benda á eftirfarandi: a) Rílaþörf heimilislækna getur ekki miðazt eingöngu við sjúklingafjölda né vitjanir í heimahús, því að læknar þessir þurfa á bifreið að halda við ýmsa aðra þætti í starfi sínu, t. d. ferðir á sjúkrahús og aðr- ar heilbrigðisstofnanir, skyndi- ferðir á lækningastofu utan við- talstíma, fleiri en eina lækn- ingastofu, ferðir vegna neyðar- vaktþjónustu, ferðir á fræðslu- fundi o. fl. b) Vitjanafjöldi heimilis- læknis stendur ekki í beinu hlutfalli við númerafjölda í sjúkrasamlagi, margfeldnis- þáttur getur verið 3 eða meira. Af þessu sést, að mælikvarð- inn er ónákvæmur og ranglát- ur, sérstaklega ef þröng núm- erabil eru notuð til viðmiðunar. c) Á sumum stöðum hér á landi eru heimilislækningar stundaðar í stórum stíl, án þess að um nein sjúkrasamlagsnúm- er sé að ræða né fyrirfram ákveðna tölu sjúklinga á hvern lækni. Númeraregla við slíkar aðstæður er ónothæf. Varðandi slörf sérfræðinga og annarra lækna við heil- brigðisstofnanir má benda á eftirfarandi: Eftir starfsaðstöðu má skipta þeim í þrjá flokka: 1. Þeir, sem vinna eingöngu við sjálfstæð læknisstörf. 2. Þeir, sem vinna að nokkru leyti á stofnunum og nokkru ley ti sjálfstætt. 3. Flokkur sérfræðinga vinnur eingöngu eða næstum eingöngu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.