Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.06.1969, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 93 á sjúkrahúsum eða öðrum heil- brigðisstofnunum. Mest skortir á, að skilningur sé fyrir hendi um bílaþörf tveggja síðari flokkanna, og er það í rauninni eðlilegt, því að hér veldur miklu ný vinnutil- högun þeirra. En hún hefur tek- ið slíkum grundvallarbreyting- um, að þörf Jjeirra fyrir bifreið í starfi verður engu minni, jafn- vel í sumum tilvikum enn veiga- meiri en fyrir aðra lækna. Helztu skýringaratriði eru þessi: a) Störfum sérfræðinga og annarra lækna við sjúkrahús eða heilbrigðisstofnanir er í flestöllum tilvikum þannig hag- að, að dagvinnu fylgir vakt- þjónusta og laun fyrir dag- vinnu verða eigi greidd, nema vaktþjónusta (gæzluvaktir) sé innt af hendi. 8—10 gæzlu- vaktir fylgja að jafnaði venju- legu dagstarfi. b) Á gæzluvakt þarf lækn- ir að fara á vinnustað utan venjulegs vinnutíma, stundum oft, stundum sjaldan, hvort heldur er á nóttu eða degi og ætíð fyrirvaralaust. c) Ein veigamikil vitjun heimilislæknis getur leitt til þess, að kveðja þarf samstundis til starfa fjóra eða fleiri sér- fræðinga eða aðra gæzluvakt- lækna. d) Sá tími er liðinn, að vandasöm verkefni læknastarfs- ins séu leyst af einum lækni, hópsamvinna fer vaxandi bæði á einstökum deildum og deilda á milli. Við vandasöm tilfelli þarf stundum að kveðja til lækna af þremur eða fleiri deildum til úrlausnar sjúk- dómstilfella, sem ekki þola bið. e) Samstarf af þessu tagi fer stöðugt vaxandi, bæði í Reykjavík og annars staðar á landinu. Tilkoma gjörgæzlu- deilda er nýr þáttur í sliku samstarfi lækna. f) Þegar um fyrirvaralaus- ar og mikilvægar kvaðningar sérfræðinga er að ræða, hefur reynslan sýnt, að læknir getur ekki treyst á flutning á vinnu- stað með öðrum hætti en hafa tiltækan traustan bil, sem hent- ar íslenzkum aðstæðum. Slíkir bílar þurfa því ætíð að vera tæknilega öruggir og í full- konmu lagi. Það er vandséð, hvaða starfshópar þurfa frem- ur á öruggum og vönduðum bílum að halda en einmitt lækn- ar, sem slíkum skyldum gegna. g) Það er lagaleg og sið- ferðisleg skylda starfandi lækn- is, að hann skuli gegna beiðni um sjúkravitjun fyrirvaralaust, hvenær sem er, nema sérstakar tilteknar ástæður hamli (lög nr. 47, 8. gr., 1932). Vaktþjónusta leysir lækna að vissu leyti undan þessari skyldu, en þá ber Jæss að geta, að sér- fræðivaktþjónusta er hvergi fyrir hendi, og er raunar ókleift sð 9kipuleggja slika J)jónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.