Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1969, Qupperneq 44

Læknablaðið - 01.06.1969, Qupperneq 44
94 LÆKNABLAÐIÐ Af þessu leiðii*, að sérfræðingar mega vera við því búnir að sinna slíku kalli um sjúkravitj- un fyrirvaralaust, þegar mikið liggur við. h) Sérfræðingar á sjúkra- húsum og aðrir sjúkrahúslækn- ar þurfa einnig að vera við þvi búnir að sinna skyndilega kalli frá sjúklingi, sem hefur nýlega verið útskrifaður af sjúkrahúsi og þarfnast nákvæms eftirlits. Stafar þetta nokkuð af hinum alkunna sjúkrahússkorti, þann- ig að sjúldinga verður að senda af sjúkrahúsum svo fljótt sem frekast má verða, en sumir þeirra þurfa sérfræðilegt eftir- lit í lengri eða skemmri tíma eftir hrottför. i) Þá er það algengt, að sér- fræðingar séu fyrirvaralaust kallaðir til ráðuneytis á önnur sjúkrahús eða heilbrigðisstofn- anir fjarri þeirra aðalvinnu- stað. Slík kvaðning getur orðið á vinnutíma eða utan lians. j) Það er skylda lögum samkvæmt, að læknar viðhaldi þekkingu sinni, og í því skyni hefur verið komið á fót fræðslu- fundum lækna við ýmsar stofn- anir og í ýmsum sérfélögum þeirra (lög nr. 47, 1932). I slík- um tilvikum þurfa læknar stundum að komast milli staða skjótara en almenn flutninga- tæki leyfa. Að fullnægja þess- ari fræðsluskyldu er raunar skilyrði þess, að leyfilegt sé að afla lekna með læknisstarfi. Menntun lækna er löng og kostnaðarsöm og starfstími þeirra bæði dýr og dýrmætur fyrir þjóðfélagið. Það er því þjóðhagslega óheppilegt aðgera nokkrar þær ráðstafanir, sem hindra starfshagræðingu lækna eða koma í veg fyrir, áð tími þeirra nýtist sem bezt. Þess vegna er ekki aðeins nauðsyn- legt að hafa bifreið tiltæka i starfi, heldur einnig þjóðliags- lega heppilegt, þegar um er að ræða lækna, hvort heldur er al- menna heimilislækna, sérfræð- inga eða aðra lækna, sem starfa við sjúkrahús eða aðrar heil- hrigðisstofnanir. Af framansögðu má ljóst vera, að starfandi læknir getur ekki án bifreiðar verið. Verður þá að meta, að hve miklu leyti hann notar bifreiðina vegna starfsins og að hve miklu leyti til einkaafnota. Þá ber þess að geta, að ákveðnir, fastir liðir í stofn- og rekstrarkostnaði bif- reiða verða hinir sömu, hvort sem bifreiðin er notuð eingöngu til starfsins eða að nokkru leyti til heimilisnota. Þess má geta, að sumir læknar hafa ráð á að eiga tvær hifreiðar, aðra ein- göngu vegna starfsins, en hina til heimilisnota. Þeir föstu liðir í reksturskostnaði, sem litt eru háðir notkun, eru: afskriftir, skattar og ti*yggingar. Annar rekstrarkostnaður, t. d. bensín, hjólbarðar og viðgerðir, fer að miklu leyti eftir því, hversu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.