Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 53

Læknablaðið - 01.06.1969, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 99 frá öllum konum 16 ára og eldri, sem lagÖar voru á lyflækninga- deild Landspítalans og lyflækningadeild Borgarspitalans, alls 459. Þvagsýni voru tekin morguninn eftir komudag og aftur næsta dag. Hjúkrunarkonur önnuðust sýnitöku. Sjúklingur kastaði þvagi fjTÍr svefn og var síðan fastandi og án vatns til næsta morguns, unz sýni var tekið. Þess var gætt, að sex klukkustundir hefðu liðið frá síðustu þvaglátum. Tekið var miðbunuþvag eftir þvott með benzalconium 2%. Sýni voru tekin um ld. 8:00 og send innan klukkustundar til rannsóknar. Þá voru einnig rannsökuð þvagsýni frá óvöldu úrtaki kvenna í hóprannsókn Hjartaverndar í október 1968—febrúar 1969, samtals 297. Þessi sýni voru tekin af meinatækni á tímabilinu kl. 8:30—10:30. Þau voru kæld þegar eftir töku og send til rannsóknar um kl. 12:00. Niðurstöður Á I. töflu sést heildarniðurstaða allra prófa, sem gerð voru á 459 sýnum frá 254 sjúklingum á sjúkrabúsum. Rannsökuð voru að jafnaði tvö sýni frá hverjum sjúklingi. Af ýmsum ástæðum fékkst aðeins eitt sýni frá 65 sjúklingum, tvö sýni frá 179, þrjú sýni frá fimm, fjögur sýni frá fjórum og fimm sýni frá einum sjúklingi. Kannaðar voru sjúkraskrár þeirra sjúklinga, sem reynd- ust skakkt jákvæðir eða hafa > 100.000 gramneikvæðra sýkla. Sjá athugasemdir á I. töflu. Sjö sýni frá fjórum þessara 254 sjúkl- inga gáfu enga litarsvörun, þó að sýklafjöldi í sýnunum væri < 100.000 á ml. II. tafla sýnir árangur uriglox-prófs við greiningu á þvagfæra- sýkingu af völdum gramneikvæðra s}'kla. Alls gáfu 34 sýni enga litarsvörun, og þar af reyndust 31 innihalda ^ 100.000 sýkla í ml við ræktun. Þau þrjú sýni, er við sýklatalnipgu reyndust hafa < 100.000 sýkla í ml, eru skýrð á II. töflu (sjá 4, 5, 6). Alls gáfu 56 sýni litarsvörun, og þar af reyndust fjögur sýni innihalda > 100.000 sýkla í ml (sjá 1, 2, 3, 7 neðan við II. töflu). III. tafla sýnir árangur uriglox-prófs við greiningu þvagfæra- sýkingar í óvöldu úrtaki 297 kvenna á aldrinum 33—60 ára (eitt sýni frá hverri konu). Könnuð var lyfjanotkun þátttakenda. Að- eins eitt sýni með < 100.000 sýkla í ml gaf enga litarsvörun (sjá 7 neðan við III. töflu). Af IV. töflu má sjá árangur uriglox-prófs við greiningu þvag- færasýkingar hjá þeim konum úrtaksins, er höfðu einungis gram- neikvæða sýkla í þvagi. Alls reyndust þetta vera 59 konur. 17 sýni, er gáfu enga litarsvörun, reyndust öll hafa > 100.000 sýkla í ml
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.