Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 67

Læknablaðið - 01.06.1969, Page 67
LÆKNABLAÐIÐ 109 því skyni að fjarlægja þrengingu eða stíflu í hlutaðeigandi æð og fá blóðrásina aftur af stað. B) Aðgerðir, sem miða að því að fá nýjar æðar til að vaxa inn í hjartavöðvann og blóðrásina bætta á þann hátt (svokall- aðar ,,pexi-aðgerðir“). Árið 1955 komu Bandaríkjamennirnir Bailey og Longmire hvor í sínu lagi fram með aðferð til að nema burtu þrengingu eða stíflu í kransæðum. Bailey bjó til áhald, sem líktist tappa- togara. Áhaldi þessu var stungið inn í æðina handan hindrunar- 1. mynd a og b. Áhald Baileys í notkun.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.