Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 57

Læknablaðið - 01.08.1969, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 139 var lýst, staðfesti þá reynslu, að krókar og lykkjur verða ekki eins hættuleg I.U.D. og heilir hringar eða hyrningar, ef tækin berast út í lífholið. Samandregið Sagt er frá konu, sem getnaðarvarnarljrkkja var sett upp i legið hjá, en síðan varð harnshafandi og ól eðlilega fullhurða barn. Lvkkjan kom ekki fram eftir fæðinguna, og síðan varð konan aftur barnshafandi. Rannsókn með röntgenmyndum sýndi lykkjuna vera utan við legið neðan til í lífiliolinu. Yið holskurð kom i ljós, að lykkjan var gróin inn í netjuna og var hún tekin. Heimildir: 1. Dickinson, R. L. (1916): Surgery, Gynecology and Obstetric, 23: 203. 2. Gráfenberg, E. (1929): „Silk als Antikonzipiens". Berlin. 3. Haspels, A.A. (1969): J. Obstet. Gynec. Brit. Cwlth., 76: 178. 4. Ismail Ragab, M. (1966): The Gazette of the Egyptian Society of Gyne- cology and Obstetrics, 16,2. 5. Ishihama. A. (1959): Yokuohama Medical Journal, 10: 89. 6. Oppenheimer, W. (1959): Am. J. Obstet. and Gynec. 78: 446. 7. Pust. K. (1923): Deutsche Medizinische Wochenschrift, 49 : 952-953. 8. Scott, Roger B. (1968): Obstet. and Gynec., 31: 322. 9. Willson, J. R., Ballinger, C. C. and Ledger, W. J. (1964 og 1965): Am. J. Obstet. and Gynec. 92 og 90. SUMMARY Short history of I.U.D. and some references to the most serious complications recently referred to in the medical literature. Presented one case where a Lippes Loop had perforated the uterus and Was inplanted in the omentum. Two pregnancies after the per- foration, the first an uneventful fullterm delivery of a living babys, the second pregnancy a legal abortion.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.