Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 16
58 LÆKNABLAÐIÐ cava inferior og taka þær við öllu blóði, sem berst til hjartans. Þessar slöngur eru síðan tengdar saman í eina, sem liggur til hjarta-lungna- vélarinnar, þar sem loftskiptin fara fram. Síðan rennur súrefnisríkt blóð eftir annarri slöngu frá vélinni og inn í slagæðakerfi sjúklings- ins, venjulega inn í arteria femoralis, sem er frílögð í nára, (venjulega hægra megin), opnuð þar og þrædd inn í hana slanga, (canyl). Þannig er mynduð blóðhringrás utan líkamans (extracorporeal circulation), sem fullnægir loftskiptunum, á meðan aðgerðin á hjartanum fer fram. ELDRI SKURÐAÐGERÐIR Það er nú meira en hálf öld síðan fyrst var reynt að bæta blóð- rásina til hjartans með skurðaðgerð, því að árið 1916 var framkvæmd ganglionectomia, fyrsta skipulagða tilraunin til að lækna atheroscler- osis í kransslagæðum með skurðaðgerð. Tilgangurinn var að auka blóðstreymið til hjartans með því að skapa á þennan hátt útvíkkun kransslagæðanna (vasodilatation), en árangurinn varð ekki góður.30 Síðar komu fram aðferðir eins og t. d. pericardectomia, púðrun á pericardium með ertandi púðri og ígræðslu á netju og fleiri aðferðir, en engin þeirra reyndist góð. G 30 Aðferðir þær, sem sennilega hafa verið notaðar mest seinasta ára- Mynd 3 Æðamynd af vinstri kransslagæð, sem sýnir mikil þrengsli proximalt í r. descendens og einnig þrengsli distalt í sömu æð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.