Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 tuginn eru: Endarterectomia, gollursæðabæting og ígræðsla á innri br j óstslagæðum. Endarterectomia. Þar er þykknið í æðinni tekið í burtu á þann hátt, að skorið er inn í æðina, þar sem hún er sjúk, og þykknið innan í henni losað frá og dregið út og æðin þannig opnuð aftur. Mjög há dánartala (primary mortality) og há tíðni hjartadreps eftir þessar aðgerðir hefur dregið mjög úr gildi þeirra, en árangurinn hefur verið lakastur við aðgerðir á vinstri kransslagæð og minni greinum hennar. Vegna þessarar áhættu hefur endarterectomia mest verið notuð við æðakölkun í hægri kransslagæð, þar sem áhættan hefur reynzt mun minni." Síðari ár hefur endarterectomia meðfram verið notuð við hliðarstreymi inn í kransslagæðarnar, þar sem æðakölkunin er mjög útbreidd í kransslagæðinni.8 Gollursæðabæting (pericardial patch graft). Skorið er í kransslag- æðina þar sem þrengsli eru, og síðan er æðaveggurinn bættur þarna með bót frá gollurshúsi, sem kemur í staðinn fyrir hluta af æðaveggn- um, og á þann hátt er æðin víkkuð aftur (mynd 4). Hér hefur farið Mynd 4 a) Opnað með langskurði inn í kransslagæðina yfir þrengslunum. b) Æðin er bætt með bút frá gollurshúsi og þannig víkkuð út aftur. líkt og við endarterectomia, að há dánartala eftir aðgerðirnar hefur takmarkað mjög gildi þeirra, en dánartalan hefur verið um 10.5% við aðgerð á hægri kransslagæð og allt upp í 65% við aðgerðir á vinstri kransslagæð á þekktum hjartaskurðdeildum.8 Þá hafa eftir- rannsóknir með æðamyndatöku leitt í ljós, að um 35% af æðunum, sem aðgerðir hafa verið gerðar á, lokast alveg. Af þessum orsökum hefur einnig þessi aðferð verið að mestu takmörkuð við hægri krans- slagæð, þar sem æðakölkunin nær yfir tiltölulega stutt svæ'ði.7 8 10 Igræðsla á innri brjóstslagæðinni (implantatio a. mammaria in- terna). Oft kölluð Vinebergaðferð, en þar er innri brjóstslagæð, önnur eða báðar, losuð frá brjóstveggnum og síðan þrædd í gegnum tilbúin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.