Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 20

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 20
62 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 7 Hliðarstreymisaðferðin: Nálægari tengingin er gerð á milli aorta og bláæðabútsins. vegna æðahnúta, má notast við vena cephalica eða vena basilica í handlegg. Kransslagæðarnar eru nú kannaðar vandlega með þreifingu, út- breiðsla æðakölkunarinnar rannsökuð, og staður fyrir tengingu á hliðarstreymi er valinn fjarlægt við þrengslin, en venjulega er búið að ákveða hann fyrirfram, samkvæmt mynd af slagæðunum.9 Þama er æðinni lyft dálítið með saumum og síðan er opnað inn í hana með hæfilega löngum langskurði. Nú er bláæðin löguð til, þannig að klippt- ur er skái á enda hennar með um 45° halla. Síðan er gerð ,,end-to-side“ tenging, þ. e. endinn á bláæðinni er saumaður við opið á hliðinni á kransslagæðinni með fínum saumum (mynd 6). Bláæðabútnum er snúið öfugt við það, sem æðin liggur í lærinu, þannig að upp vísar niður; annars hindra æðarlokurnar blóðstreymið. Þegar búið er á þennan hátt að tengja fjarlægari endann, er blá- æðin stytt, unz fengin er hæfileg lengd, miðað við tengingu hennar við aorta. Er þá komið að nálægari tengingunni, en hún er einnig gerð „end-to-side“ milli bláæðarbútsins og meginslagæðar rétt við upptök hennar. Þar er æðin klemmd að hluta, skorið þar hæfilegt op og bláæðarbúturinn síðan saumaður við, eftir að endinn hefur verið klipptur til, eins og áður er lýst (mynd 7). Þegar töngin er tekin af aorta, streymir blóðið frá henni og yfir í kransslagæðina, og þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.