Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1972, Side 26

Læknablaðið - 01.08.1972, Side 26
LÆKNABLAÐIÐ (58 22. Piffarre, R., Spinassola, A., Wemichas, R., Scanlon, P. J. & Tobin, J. R. Emergency Aorto-Coronary Bypass for Acute Myocardial Infarction. Arch. Surg. 103:525-528. 1971. 23. Reul, G. J., Morris, G. C., Mowell, F. J., Crawford, E. S., Wuhasch, D. C. & Sandiford, F. M. Coronary Artery Bypass in Totally Obstructed Major Coronary Arteries. Arcli. Surg. 102:373-379. 1971. 24. Ross, D. N., Gonzalez-Lavin, L. & Frasier, T. Saphenous Vein Bypass for Direct Coronary Revascularization. Tliorax 27:1-5. 1972. 25. Sheldon, W. C. Cine Coronary Arteriography. Surg. Qlin. North Am. 51:1015-1022. 1971. IJM IXIAUÐSYIM LYFJAKORTA í desemberhefti Læknablaðsins 1971 birtist stutt grein um lyfja- kort sjúklinga eftir Kristján Baldvinsson lækni. Þetta var þörf hug- vekja um aðferð til að stjórna lyfjameðferð og vinna gegn misnotkun og ofnotkun lyfja. í lok greinarinnar skorar greinarhöfundur á hlutaðeigandi aðila að hefjast handa og hagnýta lyfjakort í ofannefndum tilgangi. Undir þessa áskorun skal tekið, um leið og vakin skal á því athygli, sem helzt hefði átt að gera í sama hefti Læknablaðsins, að þegar hefur verið hafizt handa í þessu máli. Guðmundur Árnason, læknir á Borgarsjúkrahúsinu, skrifaði grein í 3. tölublað Læknanemans í október 1970 um lyfjakort. Þar kemur fram, að byrjað var á að nota lyfjakort á Borgarspítalanum í apríl 1970, „í þeim tilgangi að reyna að stuðla að öruggari lyfjagjöf“. í grein Guðmundar er sýnd mynd af lyfjakortinu og tillaga er gerð um notkun þess. Það er full ástæða til að skora á lækna innan og utan sjúkra- húsa að kynna sér tillögur nefndra starfsbræðra, sem eru skynsam- legar og nauðsynlegar. Olafur Jensson

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.