Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 26
LÆKNABLAÐIÐ (58 22. Piffarre, R., Spinassola, A., Wemichas, R., Scanlon, P. J. & Tobin, J. R. Emergency Aorto-Coronary Bypass for Acute Myocardial Infarction. Arch. Surg. 103:525-528. 1971. 23. Reul, G. J., Morris, G. C., Mowell, F. J., Crawford, E. S., Wuhasch, D. C. & Sandiford, F. M. Coronary Artery Bypass in Totally Obstructed Major Coronary Arteries. Arcli. Surg. 102:373-379. 1971. 24. Ross, D. N., Gonzalez-Lavin, L. & Frasier, T. Saphenous Vein Bypass for Direct Coronary Revascularization. Tliorax 27:1-5. 1972. 25. Sheldon, W. C. Cine Coronary Arteriography. Surg. Qlin. North Am. 51:1015-1022. 1971. IJM IXIAUÐSYIM LYFJAKORTA í desemberhefti Læknablaðsins 1971 birtist stutt grein um lyfja- kort sjúklinga eftir Kristján Baldvinsson lækni. Þetta var þörf hug- vekja um aðferð til að stjórna lyfjameðferð og vinna gegn misnotkun og ofnotkun lyfja. í lok greinarinnar skorar greinarhöfundur á hlutaðeigandi aðila að hefjast handa og hagnýta lyfjakort í ofannefndum tilgangi. Undir þessa áskorun skal tekið, um leið og vakin skal á því athygli, sem helzt hefði átt að gera í sama hefti Læknablaðsins, að þegar hefur verið hafizt handa í þessu máli. Guðmundur Árnason, læknir á Borgarsjúkrahúsinu, skrifaði grein í 3. tölublað Læknanemans í október 1970 um lyfjakort. Þar kemur fram, að byrjað var á að nota lyfjakort á Borgarspítalanum í apríl 1970, „í þeim tilgangi að reyna að stuðla að öruggari lyfjagjöf“. í grein Guðmundar er sýnd mynd af lyfjakortinu og tillaga er gerð um notkun þess. Það er full ástæða til að skora á lækna innan og utan sjúkra- húsa að kynna sér tillögur nefndra starfsbræðra, sem eru skynsam- legar og nauðsynlegar. Olafur Jensson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.