Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 77 Kjartan Jóhannsson Ph. D. ÁÆTLANAGERÐ OG SKIPULAGN- ING SJÚKRAHÚSASTJÓRNAR Heilbrigðisþjónustan er flókið kerfi margháttaðra stofnana. Hún er kerfi á mönnum, tækjum, efni og fjármagni. Lítum á markmið hennar. í önn dagsins er ekki oft minnzt á markmið heilbrigðisþjón- ustunnar. Þó er skilgreining forsenda þess, að hægt sé að ræða um skipan þessara mála. Heilbrigðisþjónusta er starfsemi, sem innt er af hendi til þess að viðhalda og bæta heilbrigði þjóðfélagsþegnanna. Fyrir þessa þjón- ustu er að mestu greitt af almannafé. Markmið heilbrigðisþjónust- unnar má skilgreina með ýmsum hætti. Tilraun til skilgreiningar gæti verið þannig: Markmið heilbrigðisþjónustunnar er, að sem flestir þjóðfélags- þegnanna njóti tiltekins heilbrigðis innan þeirra marka, sem fjár- veiting markar. Hér er gert ráð fyrir, að það sé heilbrigði þegnanna, sem skípti meginmáli, en ekki hjúkrunin sem slík, þótt hún sé oftast í sviðs- ljósinu. Hið eiginlega markmið hlýtur að vera heilbrigðið, og hjúkrunin er einungis ein leiðanna að því marki. Þá leið má ekki skoða eina sér, heldur einungis sem hluta af stærri heild. í þessari skilgreiningu er enn fremur gert ráð fyrir því, að einungis sé yfir takmörkuðum fjármunum að ráða. Þetta skilyrði er í fullu samræmi við raunveru- leikann. Þótt menn vilji einskis láta ófreistað til þess að bjarga mannslífum og vilji þess vegna ógjarnan nefna fé og mannslíf í sömu andránni, er sannleikurinn þó sá, að geta okkar er sífellt takmörkuð af ytri aðstæðum og má yfirleitt rekja það til þess, hve mikið fé er til ráðstöfunar. Þessi skilgreining gerir hins vegar kröfu til þess, að kleift sé að skilgreina hugtakið heilbrigði á viðunandi hátt. Á grundvelli þessarar skilgreiningar á heilbrigðisþjónustunni og markmiði hennar, má draga mynd af þessari þjónustu með eftir- farandi hætti. Þjóðfélagsþegnunum má skipa í hópa eftir heilbrigðis- ástandi, aldri, búsetu o. s. frv. Eins eru til mismunandi leiðir, A, B, C o. s. frv. til þess að ná heilbrigði meðal þegnanna. Ein leið er sjúkra- húsarekstur, önnur er skólahjúkrun, þriðja berklaeftirlit o. s. frv. Þessar leiðir eiga einungis við suma hópana og má þá tilgreina, hvað við á með krossi á svofelldan hátt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.