Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.08.1972, Qupperneq 48
80 LÆKNABLAÐIÐ hverju sinni náð mestu mögulegu afköstum. Þetta verður jafnvel ekki fullyrt um hluta af kerfisheildinni. Á hinn bóginn er saman- burður milli kerfiseininga oft mögulegur og draga má ályktanir um það, hvort ein kerfisgerð sé annarri betri eða ein kerfiseining annarri betur rekin. Þessi samanburður er mikilvægur, ef góður árangur á að nást. Þennan samanburð verða menn að tileinka sér að gera, ef heilbrigðisþj ónustan á að þróast í átt til bættrar og virkari þjónustu. Hingað til hafa menn lítt sinnt þessu verkefni, enda gagnalegur grundvöllur verið mjög takmarkaður. Verkefni sjúkrahúsa eru margþætt. Algengt mun, að um og yfir 2000 tegundir sjúkdóma komi til meðferðar á ári hverju á stærri sjúkrahúsum. Þótt sjúkrahúsið sé þannig stórrekstur, hafa verkefni þess ýmsan svip með rekstri mjög lítilla stofnana. í þessu liggur m. a. sérstaða sjúkrahúsrekstrar. Á undanförnum árum hefur áhugi á kerfisgreiningu sjúkrahúsa farið mjög vaxandi. Mönnum hefur orðið Ijóst, að ýmsar þær að- ferðir, sem beitt er í viðskiptalífinu, geta enn fremur átt vel við í sjúkrahússtjórn og skilað þar góðum árangri. Ýmis merki sjást um aukinn áhuga á þessum efnum. Sett hafa verið fram stærðfræðileg líkön af ýmsum þáttum sjúkrahúsrekstrar, og leitað hagkvæmra skipulagsforma og rekstrarbreytinga. Á grundvelli slíkra rannsókna hafa stjórnunarform verið prófuð og stjórnunarreglur ákveðnar. Árangur hefur verið misjafn, en víða góður. Þessar aðferðir og þau viðhorf, sem þær byggjast á, eiga að sjálfsögðu mikið erindi til ís- lenzks sjúkrahúsrekstrar. Ég gat um það áðan, að ekki yrðu allar venjuþundnar aðferðir viðskiptalífsins notaðar við mat á sjúkrahúsrekstri. Það er engu síður mikilvægt, að menn hugi að þeim lögmálum, sem ekki gilda, heldur en beim sem gilda. — Þar sem kostnaður af hjúkrunarþjón- ustu er að mestu greiddur af almannafé, gilda að sjálfsögðu engin venjuleg eftirspurnarlögmál. Engum dettur í hug, að lögmál framboðs og eftirspurnar gæti með sæmilegum hætti stýrt hjúkrunarþjónustu. En gildisleysi lögmálsins leggur stjórnendum líka auknar skyldur á herðar. Þeir verða að leita sérstakra ráða til þess að meta þörf í stað eftirspurnar, og þeir verða að mæla starfshæfni eininga án leið- sagnar af sölu, verði eða samkeppni í venjulegum skilningi. Eins og áður er getið, markar enginn einn aðili stefnuna í heil- brigðismálum, heldur er frumkvæðið hjá mörgum aðilum. Þetta stjórn- unarform hefur vissa kosti, en líka mjög ákveðna galla. Kostir forms- ins felast einkum í því, að þeir, sem þjónustunnar eiga að njóta, standa nær því að hafa áhrif á aðgerðir til úrlausnar. Á hinn bóginn hefur þetta form þann meginókost, að yfirstjórnin verður veik -og ekki kemur fram nein heildarstefna. Misræmi verður gjarnan milli einstakra bátta heilbrigðisþjónustunnar og heildaryfirsýn virðist ábótavant. Ekki verður til nein samræmd áætlun um framtíðaráform og oft virðist sem sama verkið sé margunnið að óþörfu af hinum ýmsu aðilum. Áhrif eins þáttar í rekstri heilbrigðismálanna á aðra þætti er oftast ókönnuð og hinir ýmsu aðilar fara sínar leiðir að verulegu leyti án samráðs við aðra aðila. í þessum atriðum er m. a.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.