Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 59

Læknablaðið - 01.08.1972, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 89 mjög skarpa kostnaðarvitund um afleiðingar ákvarðana sinna, og hlýtur rekstur af þessum sökum að verða dýrari en ella. Sem dæmi um þessar ákvarðanir má nefna ákvörðun um lyfjagjöf hjá lækni og ýmsa aðdrætti á deildir. Óhugsandi er með öllu, að yfirmaður sjúkra- húss hafi nokkurn verulegan hemil á þessari notkun, jafnvel þótt hann hefði mikinn hug á því. Vandinn er að vekja kostnaðarvitund þeirra, sem ákvarðanirnar taka, svo að þær verði betri. Nærtækasta og einfaldasta leiðin er að taka upp innra kostnaðarbókhald innan sjúkrahússins eða deildar með t. d. mánaðarlegu uppgjöri og saman- burði milli deilda. Með þessu móti fær deildarhjúkrunarkonan vitn- eskju um kostnaðinn af ýmsum aðdráttum til deildarinnar, og læknir- inn fylgist betur með kostnaðarmismun í ýmsum valkostum, sem fyrir hendi eru t. d. í lyfjagjöf. —- Auðvelt er að taka upp kostnaðar- bókhald á ýmsum helztu kostnaðarliðum sjúkrahússrekstursins. Inn- leiðing kostnaðarbókhalds af þessu tagi mundi vafalaust hafa mikil áhrif til betri nýtingar á rekstur hinna ýmsu deilda. Með því að vekja kostnaðarvitundina fæst peningalegt aðhald. Þess hefur áður verið getið, að við vissum hörmulega lítið um það, í hverju starfið á sjúkrahúsunum er fólgið. Áður en ég lýk þessu erindi, langar mig þó að benda á nokkur grundvallaratriði varðandi starfsemi sjúkradeildar. Helztu verkefni, sem innt eru af hendi á sjúkradeild, má skipta í fáeina flokka eftir eðli þeirra: 0. Stjórnun. 1. Aðgerðir á sjúklingum. 2. Hjúkrun. 3. Matmálstímar. 4. Búa um rúm. 5. Hreingerning. 6. Flutningar. 7. Kennsla. 8. Annað. 9. Ónotaður tími. Vinnuálag er breytilegt yfir sólarhringinn, vikuna og jafnvel eftir árstímum. Skoða má verkefnin í ljósi þess, hvað veldur umfangi þeirra og hvenær vinna verði þau. En við vitum harla lítið um það, hvernig tími starfskraftanna deilist á þau verkefni, sem nefnd hafa verið. Það er hlutverk stjórnanda deilda — yfirhjúkrunarkonu, deildar- hjúkrunarkonu, — að raða þessum störfum þannig niður, — eftir því sem hún ræður yfir verkefnunum, —- að nýting mannafla verði sem bezt. Augljóslega hefur stjórnandi mismikið frelsi, eftir því hvers kyns verkefni er um að ræða. Sumu stýrir sjúklingurinn, öðru ræður stjórn- andi að fullu yfir. Skipulagningarverkefni deildarstjórnanda er þannig greinilega allvandasamt. Að lokum þetta varðandi stöðu læknisins: (1) Læknirinn getur haft áhrif á heildarþróun sjúkrahúsmála og heilbrigðiskerfisins. Þess vegna er mikilvægt, að hann setji
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.