Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 39 Friðþjófur Björnsson LUNGNAREK, KLINISK RANNSÓKN 102 SJÚKLINGAR MEÐ LUNGNAREK Á LYLÆKNINGADEILD LANDSPÍTALANS Á ÁRUNUM 1961-1970 INNGANGUR Fair sjúkdómar eru taldir jaínal- gengir, eins lífshættulegir og þó svo oft ógreindir og lungnarek. Talið er, að lungnarek finnist við krufningu hjá u. þ. b. 10% sjúklinga.1 Sjúkdómurinn er greind- ur fyrir dauða hjá aðeins um 20% þeirra sjúklinga, sem deyja úr honum.2 í rann- sókn, sem stóð í 10 ár hjá Oxford United Hospitals í Englandi, var við fjórðu hverja krufningu tekið hægra lungað, það ex- panderað, fixerað og síðan rannsakað. Fannst lungnarek í 51,7% af lungunum. Úr þeim sömu var vinstra lungað rann- sakað á venjulegan hátt og fannst lungna- rek hjá 11,8%.7 Lungnarek er algengara á lyfjadeildum en á skurðdeildum, en lík- lega algengast á langlegudeildum. Lungna- rek er sjaldgæft hjá fólki innan við fer- tugt, en fer svo jafnt vaxandi með hverj- um áratug upp að áttræðu.11 KLINIK Mjög erfitt er að greina lungnarek klin- iskt, því að aðrir sjúkdómar t. d. hjarta- TAFLA I Kynskipting, aldursdreifing og afdrif 102 sjúklinga með lungnarek. AL Lifa Deyja dur Karlar Konur Karlar Konur 20 -30 2 — — 30 -40 2 3 — — 40 - 50 3 5 1 — 50 - 60 4 10 1 2 60 -70 7 9 6 4 70 -80 3 1 5 11 >80 2 — 11 10 Samtals 21 30 24 27 sjúkdómar, sem oft eru því samfara, trufla greininguna, og rannsóknaraðferðir eru margar ófullkomnar. Til að sjá, hvernig þessum málum er háttað hér, athugaði ég sjúkraskrár allra þeirra, sem höfðu greininguna lungnarek á lyfjadeild Land- spítalans á 10 ára tímabili 1961-1970. Voru þetta 104 sjúklingar, en 2 voru dregnir frá, þar sem sjúkdómsgreiningin gat ekki staðizt og verður þá heildartala 102. Meðal þeirra 51, sem deyja, eru karlar 24, en konur eru 27. Meðalaldur látinna er 77,8 ár. (Tafla I). Meðal þeirra 51, sem lifa, er meðalaldur- inn 55,9 ár. Konur eru í meirihluta eða 30, karlar eru 21. Kemur þessi munur fram hjá þeim, sem eru innan við sextugt og getur skýringin verið sú, að hjá kon- um eru thrombophlebitar algengari og svo TAFLA II Ástand, sem eykur líkurnar fyrir lungna- reki. (102 sjúklingar). Sjúkdómsástand Fjöldi sjúklinga Rúmlega>2 vikur 58 Hjartasjúkdómar 55 Hjartabilun 47 Hrörnun 43 Æðabólga 36 Æðahnútar 19 Saga um lungnarek 15 Kransæðastífla<l mánuð 15 Offita 13 Krabbamein 11 Eftir aðgerð<3 mánuði 10 Áverkar á ganglimi 6 Eftir barneign<l mánuð 4 Beinbrot á mjaðmagr. eða ganglimum 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.