Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 45 ÓIi Hjálmarsson KETALAR — NÝTT SVÆFINGALYF Ketamine-hydrochlorid hefur um nokk- urra ára skeið verið notað á tilraunastigi, en er nú komið á markað (Ketalar, Keta- ject, Ketanest). Hér á landi er það selt undir heitinu Ketalar (Parke-Davis), og verður það nafn notað hér á eftir. Hér er um að ræða skammvirkt, barbitursýru- frítt svæfingalyf, með sérstæðum verkun- um að mörgu leyti. Efnafræði. Ketalar er samsett af tveim 6-liða hringum (mynd 1). Kemiska heitið er 2 - (O-chlorophenyl) - 2 - methylamino- cyclohexanone. — Það er náskylt phen- cyclidine (Sernyl), sem hefur verið reynt sem svæfingarlyf, en hefur of miklar auka- verkanir. Ketalar er hvítt, kristallað efni, með bræðslumark 259°C og auðleyst í vatni með pH 3,5-5,5. Efnið er notað í tveim styrkleikum, 10 mg/ml, sem gefið er í æð, og 50 mg/ml, sem gefið er í vöðva. Lyfjafræðileg verkun. Ketalar verkar cataleptiskt. Analgetisk verkun er mjög mikil, en hypnotisk áhrif lítil. Lyfið má gefa bæði í æð (i.v.) og í vöðva (i.m.). Verkun er stutt, stendur 5-10 mínútur eft- ir i.v.-gjöf, en 15 til 20 mínútur eftir i.m.- gjöf. Áhrif Ketalar á heila og taugakerfi hafa ekki verið fyllilega útskýrð ennþá. Það virðist örva suma hluta taugakerfis- ins, en deyfa aðra, gagnstætt öðrum svæf- ingarlyfjum, sem aðeins verka deyfandi. Útlit sjúklings og hegðun í Ketalarsvæf- ingu er því að ýmsu leyti ólíkt venjulegri svæfingu, líkast því, að hann sé vakandi, en ekki í sambandi við umheiminn. Corssen & al.2 komust að þeirri niður- stöðu með EEG.-rannsóknum, að Ketalar verki fyrst og fremst á associations- miðstöð í heila, þannig að tilfinningaboð stöðvist ekki í mænu eða mænukólfi, en nái alla leið upp í heilabörk, en þar stöðv- ist úrvinnslan (association) þeirra. í stað eðlilegrar úrvinnslu, verði „dissociation“ og þar af kemur nafnið „dissociative anaesthesia“. í samræmi við þetta er svo sú reynsla, að Ketalar bregðist, ef um er að ræða skemmdir eða sjúkdóma í cortex cerebri,815 og kannski sú reynsla okkar, að það verki ver á andlega vanþroskuð börn en önnur. Ketalar hefur verið notað mikið við neuro-röntgenlogiskar skoðanir á börnum, með góðum árangri.24 Á síðustu árum hafa birzt nokkrar greinar um hækk- aðan intra-craniel þrýsting af Ketalar. Dawson & al.6 fundu hækkaðan intra- craniel þrýsting við tilraunir á hundum. List & al.16 og Wyte & al.26 fundu mikla hækkun á intra-craniel þrýstingi hjá sjúkl- ingum með óeðlilegt frárennsli á mænu- vökva. Verður því að álíta, að ekki sé rétt að gefa Ketalar, ef grunur er um hækkaðan intra-craniel þrýsting. Dawson & al.6 fundu einnig hjá hund- um mjög aukið blóðstreymi til heilans, samfara æðavíkkun í heila og auknum efnaskiptum. Takeshita & al.22 komust að Cl Frá St. Jósefsspítala, Landakoti. Mynd 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.