Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 49 NIÐURSTAÐA Við eitt hundrað svæfingar hefur Ketalar reynst hættulítið og öruggt svæf- ingarlyf. Að meðaltali hefur orðið 18% hækkun á blóðþrýstingi, sem er nokkru meira en aðrir hafa fundið. Engar alvar- legar aukaverkanir hafa komið fram. Of- skynjanir voru ekki til neinna vandræða, en leggja ber áherzlu á, að sjúklingar fái að vakna í ró, án bess að reynt sé að vekja þá. Að mínu áliti reynist Ketalar vel í eftir- töldum tilvikum: 1. Til allra stuttra og endurtekinna svæf- inga, einkum hjá börnum. 2. Sé útlit fyrir sérstaka erfiðleika á að halda opnum öndunarvegum. 3. Sé hætta á losti. Það, sem helzt mælir á móti því að nota Ketalar er: 1. Systoliskur blóðþrýstingur yfir 160 mm. Hg. 2. Hækkaður intra-craniel þrýstingur. 3. Bakteríusýking í öndunarvegum. 4. Psycholabil sjúklingar. Þó er varla ástæða til að hætta við að nota Ketalar hjá slíkum sjúklingi, ef sérstakar for- sendur eru fyrir hendi, þar eð ofskynj- anir eru sjaldgæfar og vel viðráðan- legar með róandi lyfjum. Ketalar er mjög góð viðbót við svæf- ingarlyfjaforðann vegna sérstæðra eigin- leika. ENGLISH SUMMARY A short survey is made of the pharmacologi- cal properties of the new anaesthetic Ketalar (ketamine hydrochloride). One hundred pati- ents were anaestetized with Ketalar for vari- ous operative procedures in our hospital, most- ly operations for strabismus (72 cases). The patients’ age ranged from few months to 57 years, with 82 under 15 years. We have found a mean increase in blood pressure of 18% which is rather high com- pared to other studies. There were no serious complications. It is concluded that Ketalar is a safe and effective anaesthetic and has par- ticular merit in certain operations. HEIMILDASKRÁ 1. Chodoff, P. Evidence for Central Adren- ergic Action of Ketamine. Anesth. & Análg. 51:247-250. 1972. 2. Corssen, G., Domino, E. F. Dissociative Anesthesia: Further Pharmacologic Studies and first Clinical Experience with the Phencyclidine Derivative Cl-581. Anesth. & Análg. 45:29-40. 1966. 3. Corssen, G., Miyasaka, M., Domino, E. F. Changing Concepts in Pain During Sur- gery: Dissociative Anesthesia with Cl-581. Anesth. & Análg. 47:746-759. 1968. 4. Corssen, G., Allarde, R., Brosch, F. & Arbenz, G. Ketamine as the Sole Anesthetic in Open-Heart Surgery. A preliminary Re- port. Anesth. & Análg. 49:1025-1031. 1970. 5. Corssen, G., Oget, S. Dissociative Anes- thesia for the Severely Burned Child. Anesth. & Análg. 50:95-102. 1971. 6. Dawson, B., Michenfelder, J. D., Theyte, R. A. Effects of Ketamine on Canine Cerebral Blood Flow and Metabollsm: Modification by prior Administration of Thiopental. Anesth. & Análg. 50:443-447. 1971. 7. Dowdy, E. G. & Kaya, K. Studies of the Mechanism of cardio-vascular Response to Cl-581. Anestliesiology 29:931-943. 1968. 8. Drury, W. L., Clark, L. C. Ketamine Fail- ure in acute Brain Injury. Anesth. & Análg. 49:859-861. 1970. 9. Falls, H. F., Hoy, J. E., Corssen, G. Cl-581: An intravenous or intra-muscular Anes- thetic. Amer. J. Opthál. 61:1093. 1966. 10. Gjessing, J. Ketamine (Cl-581) in clinical Anesthesia. Acta Anesth. Scandinav. 12: 15-21. 1968. 11. Gjessing, J. Nytt anestetikum. Lákartidn- ingen 68:463-466. 1971. 12. Hensel, I., Braun, U., Kettler, D., Knoll, D., Martel, J. & Paschen, J. Untersuchungen iiber Kreislauf- und Stoffwechselverander- ungen unter Ketamine-Narkose. Anaesthes- ist 21:44-49. 1972. 13. Holten-Jensen, A. M., Egebo, K., Hansen, A., Jörgensen, C. C., Stúrup, A. G. Ketalar (Cl-581): Et nyt kortvirkende anæsteticum. Nord Med. 84:1074-1077. 1970. 14. Holten-Jensen, A. M., Egebo, K., Hansen, A., Jörgensen, C. C., Sturup, A. G. Anæstesi med Ketalar til 200 patienter. Nord. Med. 84:1231-1235. 1970. 15. Janis, K. M., Wright, W. Failure to pro- duce Analgesia with Ketamine in two pati- ents with Cortical Disease. Anesthesiology 36:405-406. 1972. 16. List, W. F„ Crumrine, R. S„ Cascorbi, H. F„ Weiss, M. H. Increased Cerebrospinal Fluid Pressure after Ketamine. Anesthesio- logy 36:98-99. 1972. 17. Lofty, A. O., Amir-Jahed, A. K. & Morafi, P. Anesthesia with Ketamine: Indications, Advantages and Shortcomings. Anesth. & Análg. 49:969-973. 1970. 18. McCarthy, D. A„ Chen, G„ Kaump, D. H: & Ensor, C. General anesthetic and other pharmalogical properties of 2- (o-chloro- phenyl) - 2 - methylaminocyclohexanone HCl (Cl-581). J. New Drugs 5:21-33. 1965. 19. Oyama, T„ Matsumoto, F„ Kudo, T. Effects of Ketamine on Adrenocortical Function in Man. Anesth. & Análg. 49:697-700. 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.