Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 40
68 LÆKNABLAÐíÐ Fáein dæmi sýna, hvernig ofangreindir möguleikar eru nýttir: 1. Á endastöð (sjá mynd 1), sem staðsett er í vaktherbergi kliniskrar deildar, er sett inn pöntun um bráða blóðrannsókn. Þessi eina athöfn hefur keðjuáhrif: — pöntunin er skráð á sjúklingaskrá tölvunnar — pöntunin prentast á endastöð rann- sóknastofu — bjalla, sem er innbyggð við endastöð rannsóknastofu, hringir til að vekja athygli á bráðri pöntun — vinnugögn handa meinatæknum eru prentuð á endastöð rannsóknastofu — staðfesting þessarar pöntunar prent- ast á endastöð deildarinnar. Þegar rannsókninni lýkur eru upplýsingar settar inn í tölvu við endastöð rann- sóknastofu. Þetta leiðir margt af sér: — útkoma er prentuð á endastöð deild- arinnar — bjöllunni á deildinni er hringt (ef óskað) — útkoman bætist við sjúkraskrá ein- staklings eða við skrá ósamþykktra niðurstaðna, þ. e. þær útkomur, sem á eftir að samþykkja af hálfu rann- sóknastofu — útkoman bætist, ef þess er óskað, við safn statistiskra upplýsinga rann- sóknastofu. Ætíð er hægt að grennslast eftir þessari rannsókn í gengum endastöð. (Er búið að panta hana? Er útkoma komin? o. s. frv.). 2. Á endastöð deildarinnar er lyfjaskipun sett inn. Löng keðja er sett í gang: — skipunin prentast á viðtengdan prentara til staðfestingar og til ör- yggis. Ef skipunin er ófullkomin eða lyfin hafa óæskileg víxláhrif við önnur lyf, sem sjúklingur fær, gæti athugasemd komið strax fram á skermi, þannig að hægt væri að leið- rétta eða breyta skipuninni í tæka tíð. Skipunin er skráð á vinnuáætlun fyrir viðkomandi sjúkling í tölvunni. — með reglulegu millibili prentasl á endastöðinni listi yfir öll lyf, sem á að taka til fyrir næsta tímabil, ásamt miðum fyrir lyfjabakka með nafni sjúklings og lyfjaheiti — til að tryggja, að lyfin hafi verið gef- in, gæti tölvan beðið um staðfestingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.