Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 16
48 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 2 Ketalar, 100 svæfingar. Aldursdreifing við hinar mismunandi aðgerðir. Aldursflokkar Aðgerð 0-9 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 Abrasio 3 1 3 Cystoscopi 4 1 1 1 Hernia 2 1 1 Strabismus 62 10 Appendectomi 3 2 Biopsi 1 1 Colostomi 1 Varices 1 Loftencephalografi 1 70 15 8 2 2 Öndun breyttist lítið, að meðaltali jókst nokkurra sérstakra óþæginda. Níu sjúkl- tíðni um 4 á mínútu. ingar gátu þess, að þá hefði dreymt eitt- Af töflu 1 sézt, að Ketalar var notað hvað, en óljóst og ekki óþægilegt. Af við 72 strabismusaðgerðir, einkum til þess að losna við intubation hjá sjúklingunum, sem flestir eru börn. Lyfið reyndist vel við þessar aðgerðir, öndun var fullnægj- andi og blóðrás stöðug, einnig þó togað væri í augnvöðva. Hins vegar reyndist munnvatnsrennsli oft aukið, þrátt fyrir atropin-premedicatio og oft erfitt að fjar- lægja það, án þess að trufla augnlækn- inn. Auk þess tóku þessar aðgerðir svo langan tíma (12 til 51 mínútu), að oftast þurfti viðbótarskammt og því hættara við ójafnri svæfingu, einkum við i.m. gjöf. Svæíingarnar voru metnar sem mjög góð, sæmileg og léleg, og töldust 95 góðar eða mjög góðar, en ein léleg. Þar var um að ræða 8 ára stúlku, andlega vanþroska og með ýmsa meðfædda galla. Samkvæmt okkar reynslu af þessu, og síðar öðrum vanþroska börnum, virðist Ketalar ekki verka eins vel hjá þeim og öðrum. Við höfum séð aukinn vöðvatonus, óreglulega öndun og ófullnægjandi svæfingu hjá slík- um börnum, þrátt fyrir stóra skammta af Ketalar. Engar komplikationir voru í svæfingu, nema í sumum tilfellum munnvatnsmynd- un til óþæginda eins og áður er getið. Flestir sjúklingar vöknuðu rólega, án þeim höfðu þrír ofskynjanir (hallucinatio). Sjúklingarnir gerðu sér þó alveg ljóst, að þetta væri ofskynjun, og fannst það miklu frekar skrítið en óþægilegt. í einu tilfelli varð mikil blóðþrýstings- hækkun eftir aðgerð. Þetta var 5 ára drengur og var gerð strabismus-aðgerð, sem tók 35 mínútur. Gefin voru 200 mg. i.m. (9,1 mg/kg). f aðgerð var blóð- þrýstingur stöðugur 130-140, púls 120/ mín., og ekkert talið athugavert við ástand hans. 50 mínútum eftir aðgerð, þegar sjúkl- ingurinn var nokkurn veginn vaknaður, hækkaði blóðþrýstingur á 10 mínútum úr 130 upp í 270. Drengurinn grét og virtist hræddur, en kvartaði annars ekki. Gefið var chlorpromazin 25 mg. i.m., drengurinn róaðist og blóðþrýstingur varð eðlilegur. Fjórir sjúklingar kvörtuðu um tvísýni, og nystagmus sást hjá tveimur. Nokkuð áberandi finnst mér ósamræmi í verkun Ketalars hjá mismunandi sjúkl- ingum við sama skammt reiknaðan í mg/ kg. Wulfsohn25 hefur reiknað skammtinn í mg á kg fitulauss vefs (Lean Body Mass) og á þann hátt fengið mun meira samræmi milli skammts og verkunar. Má því vera, að mismikil fita valdi ofan- greindu ósamræmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.