Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 69 með því að varpa á skerminn öll- um lyfjagjöfum liðins tímabils. Yrði þá að benda með svokölluðum ljós- penna á þau atriði á skerminum, sem ekki er búið að framkvæma, og e. t. v. ástæðu þess. — um leið og staðfesting um lyfjagjöf er fengin, bókast lyfjagjafirnar á sjúkraskrá einstaklings og magn þeirra lyfja dregst sjálfkrafa frá lyfjabirgðatalningu, sem tölvan held- ur. — ef birgðir þessa lyfs ná ákveðnu lág- marki, gæti athugasemd um það prentast á endastoð deildarinnar eða innkaupastjóra eða prentast einu sinni á dag á hraðgengnum prentara í tölvudeild. — einnig yrði vitneskju um veitt lyfja- magn safnað í tölvu til þess að útbúa með reglulegu millibili, t. d. mánað- arlega, yfirlit yfir lyfjanotkun hverr- ar deildar. 3. Á endastöð déildarinnar er sett inn beiðni um maga-röntgenmynd. Eftirfar- andi keðja er sett af stað: — tölvan athugar, hvenær hægt sé að framkvæma þessa rannsókn með til- liti til undirbúningstíma sjúklings, lauss tíma á röntgendeild og hugsan- legra árekstra við aðra meðferð eða rannsókn á þessum sjúklingi. Þegar tölvan finnur hagstæðan tíma, sýnir hún tíma eða úrval tveggja eða þriggja tíma á skermi. Val tímans er svo í höndum umsækjanda, sem þarf aðeins að benda á skerminn á viðkomandi stað til að staðfesta tím- ann. -—- kvöldið áður en rannsóknin fer fram, prentast á endastöð röntgen- deildar: a) tímaáætlun fyrir næsta dag handa starfsfólki við móttöku. b) vinnulistar fyrir allar vinnustof- ur á röngendeildinni. — kvöldið áður en rannsókn fer fram ,,man“ tölvan að prenta á endastöð eldhússins að senda skuli léttan kvöldmat handa þessum sjúklingi. Tölvan ,,man“ einnig eftir að draga einn skammt frá máltíðafjölda næsta morguns. Þegar röntgendeild- in tilkynnir, að myndatöku sé lok- ið með árangri, endurnýjar tölvan fyrri matarreglur sjúklings gagn- vaft eldhúsinu. — tölvan bætir sjálfkrafa á skipunar- skrá beiðni um skuggaefni, sem prentast svo á réttum tíma á enda- stöð deildarinnar og bókast á sjúkra- skrá sjúklings í tölvunni. — morguninn, sem myndataka á að fara fram, prentast á endastöð deildarinnar minnisblað um, að það eigi að flytja sjúklinginn kl. xx.xx í myndatöku. — svar um myndatoku er sett inn í endastöð röntgendeildar og prentast nær samtímis á deildinni. Þessi þrjú dæmi sýna möguleika slíkra kerfa. Fá sjúkrahús samræma starfsemi sína á svo víðtækan hátt. Mörg eru þó sjúkrahúsin, sem beita hluta slíkra sam- ræmdra kerfa með góðum árangri og nota til þess margvísleg tæki og aðferðir. Það er sameiginlegt samræmdum kerf- um, að: 1. Stjórnendur viðkomandi sjúkrahúsa Íéggja áherzlu á að samræma vinnu sjúkrahúsdeilda til þess að hlúa bet- ur að sjúklingum, minnka tafir í með- höndlun þeirra og stytta þannig legu- tíma í sjúkrahúsinu.5 2. Kliniskar deildir hafa samfelldan að- gang að tölvu.r> 18 3. Kjarni upplýsingakerfisins er sjúkl- ingaskrá (Patient Master Record), sem geymd er í aðgengilegu formi í tölvu.r> :!4 Þau atriði, sem frábrugðin eru frá ein- um stað til annars, eru m. a.: 1. Tegund endastöðva: Endastöðvar eru yfirleitt fitvélar og skermár28 34 éða rit- vélar með viðtengdum takkaborð- um,1118 33 sem eru notuð með götuðum plastþynnum (grímum), sem á eru prentuð lyfjanöfn, rannsóknarheiti o. fl. 2. Staðsetning endastöðva:5 Algengt er, að endastöðvar séu staðsett- ar á vaktherbergjum kliniskra deilda og á þjónustudeildum. Önnur lausn, sem virðist ná útbreiðslu, ér, að nokkraf endástöðvar séu staðsettar saman í einu herbergi og vinna þá sérþjálfaðir rit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.