Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 63 ir 1000 íbúa. Ég leiðrétti þetta í próförk, en blaðstjórnin tók ekki eftir leiðrétting- unni. Ég óska ennfremur eftir, að síðan komi Nánari skýring: Rétt er að benda á, að í tilvitnun um byggingu heilsugæzlustöðva er vísað til Frumvarps til laga um heilbrigðisþjónustu N 519/1972, en þess skal getið til þess að forða misskilningi, að þegar eru til i lög- um ákvæði, sem leyfa byggingu slíkra stöðva, þ. e. frá 1969. Ennfremur ber að taka fram, að fyrir tilstuðlan fyrrv. land- læknis, dr. Sigurðar Sigurðssonar, voru tillögur lagðar fram um að hefja kennslu í heimilislækningum við Háskóla íslands árið 1964. Ölafur Ölafsson FRÁ STARFSMATSNEFND LÆKNAFÉLAGS ISLANDS Starfsmatsnefnd Læknafélags l'slands var fyrst skipuð í samningum læknafélaganna vcgna sjúkrahússlækna árið 1966. Starfs- svið neíndarinnar er að gera tillögur um skipan aðstoðarlækna á sjúkrahúsum í launa- stig. Nefndin vinnur eftir ákveðnum reglum, sem kveða á um, hvernig meta skuli lækna til launastiga eftir starfsreynslu. Launastig aðstoðarlækna eru fimm. Lækna- kandídat, sem ræður sig í aðstoðarlæknis- stöðu á sjúkrahúsi að loknu kandídatsprófi, tekur laun samkv. 1. launastigi, ráði hann sig á viðkomandi sjúkradeild í 6 mánuði eða lengur. Sé um skemmri ráðningu að ræða, verða föst laun aðstoðarlæknisins 92% af 1. launastigi. Að jafnaði eru aðstoðarlæknar 11/2-2 ár að vinna sig upp í 2. launastig. Að því loknu hækkar aðstoðarlæknirinn að jafn- aði um eitt launastig á ári. Starfsmatsnefnd vill því hvetja aðstoðar lækna til að sækja um starfsmat, fyrst eftir 11/2-2ja ára vinnu og síðan árlega. í umsókn skal gefa nákvæmar upplýsingar um starfs- feril frá kandídatsprófi og skýra frá áform- um varðandi væntanlegt sérnám, ef unnt er. Umsóknir skal senda Starísmatsnefnd Læknafélags íslands, skrifstofu læknafélag- anna, Domus Medica.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.