Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 30
58 LÆKNABLAÐIÐ líkama eru á byrjunarstigi og niðurstöður fjarlægar. Þó má ætla, að efni, sem mynd- ast í flestum líffærum og hefur djúptæk áhrif á starfsemi þeirra í nanogramma- magni (ng er einn milljónasti úr mg), gegni mikilvægu hlutverki við stjórnun starfsemi þessara líffæra. LOKAORÐ í þessari grein hefur verið stiklað á stóru og mörgu sleppt, t. d. hefur oft ekki verið hirt um að geta dýrategunda, sem nctaðar hafa verið við hinar ýmsu til- raunir, né þess magns af efnum, sem gefið var í þessum tilraunum. Þessar upplýs- ingar má auðvitað finna í heimildarritun- um, sem vísað er til.*) Telja má víst, að margar þær vonir, sem nú eru bundnar við prostaglandin bæði sem lyf og sem orsakaþátt í ýmsum líf- efnafræði- og lífeðlisfræðilegum fyrirbær- um, eigi eftir að bregðast. Á hinn bóginn er það einnig öruggt, að læknar eiga eftir að heyra mjög mikið um þessi efni á næstu árum og vaxandi þekking á þeim og verk- un þeirra mun auka skilning á ýmsum líf- fræðilegum og læknisfræðilegum fyrir- bærum, sem enn eru óskýrð. Ennfremur eru allar líkur á, að PG, skyld efni og mótverkandi efni (antagonistar) verði mikilvæg lyf í framtíðinni. Tilgangi pess- arar greinar er því náð, ef hún mætti verða til þess að vekja áhuga nokkurra til frek- ari lesturs og nokkur hvatning til þess að fylgjast með framförum á þessu sviði. HEIMILDIR 1. Abrahams, O. L., Hawkins, D. F. Lipid- Soluble Uterine Muscle Stimuiants in Human Amniotic Fluid. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 74:235. 1967. 2. Bergström, S., Sjövall, J. The Isolation of Prostaglandin F from Sheep Prostate Glands. Acta Chem. Scand. 14:1693. 1960. 3. Bergström, S., Sjövall, J. The Isolation of Prostaglandin E from Sheep Prostate Glands. Acta Chem. Scand. 14:1701. 1960; 4. Bygdeman, M., Fredericsson, B., Svanborg, K., Samuelsson, B. The Relation between Fertility and Prostaglandin Content of *) Við samantekt þessarar greinar hefur mikið verið stuðst við heimildarrit No. 11, 12 og 30 og þar má finna margar frekari upplýs- jngar og langa lista yfir heimildarrit. Seminal Fluid in Man. Fert. Steril. 21:622. 1970. 5. Bygdeman, M., Wiqvist, N. Early Abortion in the Human. Ann N.Y. Acad. Sci. 180: 473. 1971. 6. Cuthbert, M. F. Effect on Airways Resist- ance of Prostaglandin E^ Given by Aerosol to Healthy and Asthmatic Volunteers. Brit. Med. Journal 4:723. 1969. 7. Ferreira, S. H., Moncada, S. Vane, J. R. Nature New Biol. 231:237. 1971. 8. Ferreira, S. H., Vane, J. R. Prostaglandins: Their Disappearance from and Release into the Circulation. Nature 216:868. 1967. 9. Haessler, H. A., Crowford, J. D. Lipolysis in Homogenates of Adipose Tissue: An Inhibitor Found in Fat from Obese Rats. Science N.Y. 154:909. 1966. 10. Hinman, J. W. Prostaglandins: a report on early clinical studies. Postgrad. Med. Jour- nal 46:562. 1970. 11. Hinman, J. W. Prostaglandins. Annual Re- view of Biochemistry 41:161. 1972. 12. Horton, E. W. Prostaglandins; William Heinemann Medical Books Ltd. London 1972. 13. Horton, E. W., Jones, R. D. Prostaglandins Aj, A^ and 19-hydroxy-At; their action on smooth muscle and their inactivation on passage through the pulmonary and hepatic portal vascular beds. Brit. Journál Pliar- mac. 37:705. 1969. 14. Horton, E. W., Main, I. H. M., Thompson, C. J., Wright, P. M. Effect of orally ad- ministered prostaglandin Ei on gastric secretion and gastrointestinal motility in man. Gut 9:655. 1968. 15. Karim, S. M. M. Identifieation of Prosta- glandins in Human Amniotic Fluid. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 73:903. 1966. 16. Karim, S. M. M. The Identification of Prostaglandins in Human Umbilical Cord. Br. J. Pharmac. Chemother. 29:230. 1967. 17. Karim, S. M. M. Appearance of Prosta- glandin Foa in Human Blood during Labour. Brit. Med. J. 4:618. 1968. 18. Karim, S. M. M. The induction of abortion with prostaglandins. Researcli in Prostag- landins, Vol. 1, No. 3, bls. 1. 1971. 19. Karim, S. M. M., Devlin, Jean. Prostag- landin Content of Amniotic Fluid during Pregnancy and Labour. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 74:230. 1967. 20. Karim,S. M. M., Filshie, G.M. Therapeutic Abortion using Prostaglandin Fo alfa. Lancet 1:157. 1970. 21. Karim, S. M. M., Trussell, R. R., Hillier, K., Patel, R. C. Induction of Labour with Prostaglandin F^ alfa. J. Obstet. Gynaec. Brit. Commonw. 76:769. 1969. 22. Karim, S. M. M., Trussell, R. R., Patel, R. C., Hillier, K. Response of Pregnant Human Uterus to Prostaglandin FL> alfa- induction of Labour. Brit. Med. J. 4:621. 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.