Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1973, Page 30

Læknablaðið - 01.04.1973, Page 30
58 LÆKNABLAÐIÐ líkama eru á byrjunarstigi og niðurstöður fjarlægar. Þó má ætla, að efni, sem mynd- ast í flestum líffærum og hefur djúptæk áhrif á starfsemi þeirra í nanogramma- magni (ng er einn milljónasti úr mg), gegni mikilvægu hlutverki við stjórnun starfsemi þessara líffæra. LOKAORÐ í þessari grein hefur verið stiklað á stóru og mörgu sleppt, t. d. hefur oft ekki verið hirt um að geta dýrategunda, sem nctaðar hafa verið við hinar ýmsu til- raunir, né þess magns af efnum, sem gefið var í þessum tilraunum. Þessar upplýs- ingar má auðvitað finna í heimildarritun- um, sem vísað er til.*) Telja má víst, að margar þær vonir, sem nú eru bundnar við prostaglandin bæði sem lyf og sem orsakaþátt í ýmsum líf- efnafræði- og lífeðlisfræðilegum fyrirbær- um, eigi eftir að bregðast. Á hinn bóginn er það einnig öruggt, að læknar eiga eftir að heyra mjög mikið um þessi efni á næstu árum og vaxandi þekking á þeim og verk- un þeirra mun auka skilning á ýmsum líf- fræðilegum og læknisfræðilegum fyrir- bærum, sem enn eru óskýrð. Ennfremur eru allar líkur á, að PG, skyld efni og mótverkandi efni (antagonistar) verði mikilvæg lyf í framtíðinni. Tilgangi pess- arar greinar er því náð, ef hún mætti verða til þess að vekja áhuga nokkurra til frek- ari lesturs og nokkur hvatning til þess að fylgjast með framförum á þessu sviði. HEIMILDIR 1. Abrahams, O. L., Hawkins, D. F. Lipid- Soluble Uterine Muscle Stimuiants in Human Amniotic Fluid. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 74:235. 1967. 2. Bergström, S., Sjövall, J. The Isolation of Prostaglandin F from Sheep Prostate Glands. Acta Chem. Scand. 14:1693. 1960. 3. Bergström, S., Sjövall, J. The Isolation of Prostaglandin E from Sheep Prostate Glands. Acta Chem. Scand. 14:1701. 1960; 4. Bygdeman, M., Fredericsson, B., Svanborg, K., Samuelsson, B. The Relation between Fertility and Prostaglandin Content of *) Við samantekt þessarar greinar hefur mikið verið stuðst við heimildarrit No. 11, 12 og 30 og þar má finna margar frekari upplýs- jngar og langa lista yfir heimildarrit. Seminal Fluid in Man. Fert. Steril. 21:622. 1970. 5. Bygdeman, M., Wiqvist, N. Early Abortion in the Human. Ann N.Y. Acad. Sci. 180: 473. 1971. 6. Cuthbert, M. F. Effect on Airways Resist- ance of Prostaglandin E^ Given by Aerosol to Healthy and Asthmatic Volunteers. Brit. Med. Journal 4:723. 1969. 7. Ferreira, S. H., Moncada, S. Vane, J. R. Nature New Biol. 231:237. 1971. 8. Ferreira, S. H., Vane, J. R. Prostaglandins: Their Disappearance from and Release into the Circulation. Nature 216:868. 1967. 9. Haessler, H. A., Crowford, J. D. Lipolysis in Homogenates of Adipose Tissue: An Inhibitor Found in Fat from Obese Rats. Science N.Y. 154:909. 1966. 10. Hinman, J. W. Prostaglandins: a report on early clinical studies. Postgrad. Med. Jour- nal 46:562. 1970. 11. Hinman, J. W. Prostaglandins. Annual Re- view of Biochemistry 41:161. 1972. 12. Horton, E. W. Prostaglandins; William Heinemann Medical Books Ltd. London 1972. 13. Horton, E. W., Jones, R. D. Prostaglandins Aj, A^ and 19-hydroxy-At; their action on smooth muscle and their inactivation on passage through the pulmonary and hepatic portal vascular beds. Brit. Journál Pliar- mac. 37:705. 1969. 14. Horton, E. W., Main, I. H. M., Thompson, C. J., Wright, P. M. Effect of orally ad- ministered prostaglandin Ei on gastric secretion and gastrointestinal motility in man. Gut 9:655. 1968. 15. Karim, S. M. M. Identifieation of Prosta- glandins in Human Amniotic Fluid. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 73:903. 1966. 16. Karim, S. M. M. The Identification of Prostaglandins in Human Umbilical Cord. Br. J. Pharmac. Chemother. 29:230. 1967. 17. Karim, S. M. M. Appearance of Prosta- glandin Foa in Human Blood during Labour. Brit. Med. J. 4:618. 1968. 18. Karim, S. M. M. The induction of abortion with prostaglandins. Researcli in Prostag- landins, Vol. 1, No. 3, bls. 1. 1971. 19. Karim, S. M. M., Devlin, Jean. Prostag- landin Content of Amniotic Fluid during Pregnancy and Labour. J. Obstet. Gynaec. Brit. Cwlth. 74:230. 1967. 20. Karim,S. M. M., Filshie, G.M. Therapeutic Abortion using Prostaglandin Fo alfa. Lancet 1:157. 1970. 21. Karim, S. M. M., Trussell, R. R., Hillier, K., Patel, R. C. Induction of Labour with Prostaglandin F^ alfa. J. Obstet. Gynaec. Brit. Commonw. 76:769. 1969. 22. Karim, S. M. M., Trussell, R. R., Patel, R. C., Hillier, K. Response of Pregnant Human Uterus to Prostaglandin FL> alfa- induction of Labour. Brit. Med. J. 4:621. 1968.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.