Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 3 Ólafur Ólafsson landlœknir UM IÆKNALIÐUN OG LÆKNANÁM Á ÍSLANDI í grein um læknaliðun og læknaskort á íslandi8 (Læknablaðið, des. 1972) er gerð grein fyrir því, að 1) starfandi læknar á íslandi fyrir 100.000 íbúa eru fleiri en í flestum nágranna- löndum okkar, 2) sérfræðingafjöldi á íslandi er hlutfalls- lega meiri en í löndum V.-Evrópu, 3) skortur er á almennum, læknum (þ. e. læknum, sem starfa að heimilis- eða héraðslækningum). Á tímabilinu 1941-71 fækkaði almenn- um læknum úr 77,7%-35,7% af heildar- fjölda lækna. í þessari grein verður skýrt frá niður- stöðum kannana um: 1) Fjölda og aldursdreifingu skipaðra og settra héraðslækna á íslandi á tímabil- inu 1/1 1963-1/1 1973. 2) Fjölda og aldursdreifingu ásamt sjúkl- ingafjölda heimilislækna á Reykjavík- ursvæðinu á sama tímabili. 3) Fjölda lækna og fjölda íbúa á lækni: I/L hlutfall í Reykjavík og stærri kaupstöðum og í smærri kaupstöðum og í héruðum <4000 íbúa. 4) Samanburð á I/L hlutfalli (fjöldi íbúa á lækni) í Reykjavík, smærri kaup- stöðum og héruðum á íslandi við stærri héruð og borgir á Norðurlöndum. 5) Samanburð á fjölda læknastúdenta, lækna með lækningaleyfi og I/L hlut- falli á íslandi við nokkur lönd fyrir ár- in 1969 og 1971. 6) Fjölda brautskráðra læknanema á ís- landi frá 1959 til 1973 og jafnframt áætlun um brautskráningu samkvæmt upplýsingum úr kennsluskrá lækna- deildar Háskóla íslands 1973-’74 fram til ársins 1978. 7) Fjölda innritaðra læknanema á 105 íbúa og lækna á 105 íbúa á fslandi árið 1968, 1970 og 1972 borið saman við sams kon- ar upplýsingar frá öðrum Norðurlönd- um og Bretlandi. 8) Fjölda brautskráðra lækna með lækn- ingaleyfi, og starfandi lækna með lækningaleyfi á íslandi árin 1939-1972. 9) Tilhögun menntunar lækna og heil- brigðisstétta á íslandi og í öðrum lönd- um. Ræddar eru hugsanlegar breyting- ar á menntunarkerfi lækna. HÉRAÐSLÆKNAR Úr töflu I má lesa fjölda og aldursdreif- ingu héraðslækna á tímabilinu 1/1 1963- 1/1 1973. TABLE I2 Number and age distribution of G.P. with permanent and temporary appointment in Iceland (57 districts) 1/1 1963 and 1/1 1973. Age 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70 Total 1/1 1963 permanent app. 1 14 10 7 11 - 43>54 — — temporary — 4 7 11 1/1 1973 permanent — - 6 10 7 3 1 ^>48 — — temporary — 8 7 2 1 3 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.