Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1974, Qupperneq 15

Læknablaðið - 01.02.1974, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 7 TABLE VI11 Number of medical students and basic examined doctors per 100.000 inhab. and number of capita per active doctors in Iceland and various countries. Countries Year Inhab. mill. Number of medical stud. Number of examined doctors Number1) capita/doctors Canada 1970 21,089 23,9 5,1 710 USA 1969 201,921 19,5 4,4 640 Denmark 1970 4,951 136,5 6,1 650 Finland 1971 4,629 48,1 8,3 980 Norway 1970 3,888 51,4 8,7 730 Netherlands 1970 13,032 85,7 6,9 840 Israel 1970 2,889 46,3 3,4 ca. 400 Scotland 1970 5,199 ? 9,3 770 N-Ireland 1970 1,524 42,9 7,8 760 Sweden 1970 8,081 92,5 ? ? Iceland 1970 0,205 140,0 7,8 664 1) Applies to all licensed doctors. Rules of registration may differ between countries. taldir læknastúdentar, sem lokið hafa 1. árs prófum og telja má næsta öruggt að ljúki læknisprófi. Samkvæmt þessum upp- lýsingum fjölgar læknislærðum á íslandi á tímabilinu 1970-1978 úr 493 í ca. 800 eða um rúm 60%. Hér er tekið tillit til þeirra, er hverfa úr starfi m. a. vegna elli. Tafla VIII gefur nokkurn samanburð á nýliðun í læknastétt hér og í nágranna- löndunum á undanförnum og komandi ár- um. Samkvæmt þessari töflu og upplýs- ingum frá heilbrigðisyfirvöldum ofan- nefndra landa er ekki reiknað með veru- legri fjölgun á útskrifuðum læknum næstu árin, enda hefur orðið fækkun í Svíþjóð og Noregi. í Danmörku hefur orðið veru- leg fjölgun á útskrifuðum læknum, en þó ekki að vænta sambærilegrar fjölgunar og á íslandi (tafla VII). Samkvæmt upplýs- ingum frá dönskum heilbrigðisyfirvöldum eru nú um 200-300 nýútskrifaðir læknar atvinnulausir, aðallega vegna skorts á námstöðum.10 Árið 1970 voru a. m. k. 308 læknar með ótakmarkað lækningaleyfi og 40 kandi- datar búsettir hér eða um 600 íbúar á hvem lækni. Miðað við að um 30% allra læknislærðra eru búsettir erlendis, m. a. við framhaldsnám, eins og verið hefur sl. 10 ár (meðaltal, sjá mynd I) má reikna með, að nú séu um 420 íbúar á hvern lækn- islærðan, en árið 1978 verði búsettir hér um 560 læknar, þ. e. um 410-420 íbúar á hvern búsettan lækni, en um 270-280 íbúar á hvern læknislærðan. Reynt hefur verið að taka tillit til þeirra, er hverfa munu úr starfi á næstu árum. Allflestir læknar, sem dveljast erlendis, eru ungir menn á aldrinum 30-40 ára. Óneitanlega hefur slík „blóðtaka“ mikil áhrif á alla þróun læknisfræðinnar og þ. á m. heilbrigðisþjónustunnar á íslandi. Á þessum aldri er helst að vænta nýrra hugmynda og framtakssemi manna. Ef all- ir þessir læknar væru á íslandi, væri 1 læknir fyrir 485 íbúa, en það er meiri læknakostur en gerist í öðrum V.-Evrópu- löndum. ÁÆTLUN UM LÆKNAÞÖRF Á ÍSLANDI Engar raunhæfar áætlanir hafa verið gerðar um læknaþörf á Islandi. Nokkrir kennarar læknadeildar Háskóla íslands lögðu til fyrir nokkrum árum, að innritun læknanema væri takmörkuð við um 24 á ári, þar eð kennsluaðstaða við deildina leyfði ekki setu stærri hóps. Frá þessari tillögu var horfið, er stjórnvöld gáfu vilyrði um aukið kennslurými. Læknadeildarhús, sem ennþá er ei risið frá grunni, er hannað fyrir kennslu allt að 40 nýrra stúdenta á ári. Engin rök hafa verið færð fyrir því, að sá fjöldi sé hæfi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.