Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 16

Læknablaðið - 01.02.1974, Page 16
8 LÆKNABLAÐIÐ TABLE VII8 7 Number of doctor recruits in Iceland 1959-1978. Year Number of new doctors Number of new doctors per 100.000 inhabitants 1959 16 9,2 1960 14 7,9 1961 24 13,3 1962 26 14,2 1963 18 9,6 1964 19 10,0 1965 16 8,2 1966 12 6,1 1967 16 8,0 1968 19 9,4 1969 21 10,3 1970 16 7,8 1971 24 11,6 1972 20 9,5 1973 291) 13,6 1974 37 23,1 1975 37 16,8 1976 72 32,1 1977 49 21,5 1978 55 23,7 1974-1978 estimated data. 1) This increase is due to increased admission since the years 1967-’68. legur. Hve marga lækna er æskilegt að útskrifa á ári og hvernig verður lækna- þörf bezt fullnægt? Erfitt er að svara þess- um spurningum og ef til vill ekki hægt. Ýmsar leiðir hafa þó verið farnar í leit eftir svari og munu nú þær helstu raktar. Allar kannanir miðast þó yfirleitt við störf lækna í dag, en ekki er tekið tillit til þess, að starf lækna mun líklega breyt- ast mjög á, næstu árum, t. d. verður fyrir- byggjandi læknisfræði æ stærri þáttur í starfi þeirra. 1) Nýta má erlenda staðla t. d. frá WHO um læknaþörf og reikna út þörfina frá þeim stöðlum. Til þess að slík könnun geti talist haldgóð verður að taka tillit til: Aldursdreifingar, en ísland hefur mjög frábrugðna aldursdreifingu miðað við t. d. Norðurlönd. Fjölda íbúa, sem búa í þéttbýliskjörn- lun annars vegar og hins vegar í dreif- býli. Sjúkdómatíðni, og læknisleit fólks, en fáar upplýsingar eru til um slíkt frá íslandi, nema frá vissum svæðum þ. e. Hvammstangahéraði og Reykjavík. 2) Hérlend nýting lækna í framhaldsnámi. Um 30% íslenzkra lækna dveljast að staðaldri erlendis við framhaldsnám og líklegt að læknar leiti mjög til erlendra stofnana í framtíðinni, þar eð við höf- um ekki bolmagn til þess að sérmennta lækna nema í vissum greinum. MENNTUNARLEIÐIR LÆKNA 1) Frjáíst val. Ef þessi leið er farin, velja menn sér námsbraut eftir ósk og hæfni, og er það í samræmi við valfrelsi lýðfrjáls þjóð- félags. Þessari aðferð fylgir hætta á offjölgun eða atvinnuleysi eins og nú er komið í Danmörku. En þessir þættir geta verið óháðir hver öðrum. Með góðu skipulagi og jafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.