Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 21

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 9 Number framt stöðugu upplýsingaflæði um at- vinnumöguleika, má gera ráð fyrir að ungt fólk gangi ekki út á námsbraut, sem býður takmarkaða atvinnumögu- leika. Reynsla sumra þjóða af þessu kerfi er þó ekki hagstæð. 2) Val nemenda eftir forspá um atvinnu- möguleika. Þessi aðferð byggist á að sérmennta eingöngu þann fjölda, er ,,stjórnendur“ telja heppilegt. Fólk fær ekki leyfi til að leita þeirrar menntunar, er það ósk- ar eða hefur hæfni til. Þessari aðferð er víða beitt, t. d. að nokkru í Svíþjóð og að öllu leyti í A.-Evrópulöndum, en hefur ýmsa annmarka. Erfitt hefur reynst að spá með sæmilegri vissu um mannaflaþörf 5-15 ár fram í tímann. Ástæður eru, m. a., að þarfir þjóð- félagsþegna breytast stöðugt, m. a. vegna breytilegrar þjóðfélagsbygging- ar. Nýjar heilbrigðisstéttir myndast, og ekki auðvelt að sníða þeim stakk eftir vexti. Þetta kerfi býður því oft upp á viðamiklar breytingar á menntun þeirra heilbrigðisstétta, sem þegar hafa „lokið námi“. Mörg dæmi má nefna um slíkt, t. d. frá 'Svíþjóð. 3) Ein leið, sem að vísu er ekki óháð fyrrnefndum leiðum, er að samtvinna sem mest grunnnám heilbrigðisstétta, en síðan geta nemendur valið náms- brautir innan heilbrigðisþjónustunnar, mismunandi kröfufrekar og sérhæfðar eftir m. a. óskum, hæfni og atvinn,u- möguleikum. Ef þessi leið er valin við menntun heilbrigðisstétta, er minni hætta á en nú er, að nemendur dagi uppi próflausa og réttindalausa í miðju námi. Þó að síðasta leiðin sé farin, breytir það engu um þörfina á að kanna eft- ir getu mannaflaþörf heilbrigðisstétta hér. Sú könnun verður ekki gerð án víðtækra athugana á sjúkdómatíðni, dánartíðni, læknisleit fólks, vinnuvenj- : um cg afkastagetu heilbrigðisstétta. Allar forspár verða þó að byggjast á, að vænta má frekari þátttöku nýrra heilbrigðisstétta í heilbrigðisþjónust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.