Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 56

Læknablaðið - 01.02.1974, Síða 56
32 LÆKNABLAÐIÐ hvað sé stjórnunarstarf. Við vitum, að stjórn- unarstarf hefur verið skilgreint á marga vegu, en það er auðséð, að Félag yfirlækna á í sinni skilgreiningu við stjórnun í víð- íækari merkingu, ekki stjórnun einstaks læknis á læknisstarfi sínu, heldur heildar- stjórn læknis á fyrirtæki, heilbrigðisstofnun, sjúkrahúsi eða deild. Það má því gera ráð fyrir því, að yfir- læknum sé Ijóst, að þeir verða í stjórnunar- störfum sínum að vinna eftir lögmálum fyr- irtækjaskipulags og uppbyggingar, þar sem einstaklingurinn er skoðaður með sjónarmið fjöldans, þ. e. a. s. heildarsjónarmið í huga. Fessi vinnumáti er andstæður því, sem læknirinn hefur vanist í samskiptum sínum við sjúklinginn, því að þar verða vandamál hvers einstaklings að sitja í algeru fyrir- rúmi. Lögmál stjórnunar yfirlæknis á stofnun sinni eru því ekki önnur en í hvaða þjón- ustufyrirtæki sem er. Hann verður í raun að hætta að vera læknir, en starfa að sjórnun- inni sem hver annar stjórnandi, sem hefur það fram yfir aðra stjórnendur á þessum stað, að hann hefur læknisþekkinguna til að byggja á. Það hefur sýnt sig, að það er þessi tví- skiDting hugarfarsins, sem reynist mörgum vfirlæknum erfið, og það eru þessir erfið- leikar, sem oft valda því, að læknum er vantrevst til stiórnunarstarfa Það er gert ráð fyrir því, að læknismenntunin verði þeim fremur til trafala en til gagns. Lögmál almennrar stiórnunar hafa oft ver. ið rakin og vafalaust einnig á fundum þessa félags, en ég vil aðeins minnast á þau hér, mönnum til glöggvunar, og setja þau þá fram eins og franski iðjuhöldurinn Henry Favol skilgreinir þau. Tilganaur allrar stiórnunar er með stjórnar- kerfinu að ná ákveðnum markmiðum. Markmiðin verða því að vera liós, því að heim stefnir öll stiórnarathöfnin og án þeirra hlvtur stiórnin að svífa í miög lausu lofti. Skilgreining markmiða er því fvrsta stiaið og kemur rannar á undan stiórnun- inni, en er nauðsynleg til þess, að menn viti um tilgang sinn, Þeaar markmiðin hafa verið skilareind, er hægt að sm'ia sér að stjórnunarathöfnum til þess að uppfylla þau. Þessu skiptir Fayol í 5 þætti, eins og raun- ar flestir aðrir hafa gert, þannig: 1. Áætlunargerð. — Áætlunargerðin felst í því að gera sér fullkomlega grein fyrir því, hvernig skal að málum vinna, reyna að sjá fyrir sennilega þróun og þá, hvern- ig að málum skuli staðið stig af stigi. 2. Skipulagning. — Skipulagning er næsta stig stjórnunar og felst í því að sjá um að nýta þá starfskrafta, það fjármagn og þau tæki, sem tiltæk eru, til þess að fylgja fram þeirri áætlun, sem mótuð hef- ur verið. 3. Stjórnun. — Hér er um að ræða þá eigin- legu stjórnun, þ. e. a. s. að beina starfs- liði, hverjum hóp fyrir sig, að réttum störfum, svo að verkefnin séu leyst á sem hagkvæmastan hátt, í samræmi við það skipulag, sem gert hefur verið. 4. Samhæfing. — Þessi þáttur stjórnunar felst í því að sjá um, að starfsliðið sem einstaklingar eða hópar viti um tengsl, sem hinir ýmsu þættir starfsins þurfa að hafa, svo að samstarf og samskipti verði eðlileg, svo að ekki myndist flöskuhálsar í starfsemi, eða eyður. 5. Eftirlit. — Þessi þáttur stjórnunar er fólg- inn í því að fylgjast með, að áætlun sé framfylgt og þeim markmiðum náð, sem stefnt var að. Þessi lokaþáttur stjórnunarinnar er að sjálfsögðu ekki lítilvægastur, því að í gegn- nm hann getur stjórnandinn fylgst með því, hvort það starf, sem hann hefur knúið áfram, hefur náð þeim tilgangi, sem hann ætlaðist til. Þessir bættir, sem ég hef talið hér uop, eru kannski svo siálfsaqðir. að um þá burfi ekki að ræða sérstaklega. Ég geri ráð fvrir, að stiórnandi, sem hefur þá fvrir auqum oa veit af beim, þeqar búið er að koma þeim niður á blað, geti betur gert sér qrein fvrir því. hvort hann siálfur hefur revnt að vinna störf sín sem stiórnandi, en ekki drukknað í smáatriðum eins oq marga hendir og erfitt er oft að komast hiá. Margir halda því fram, að góð stiórnun felist fyrst og fremst í bví, að hafa fram- sýni og þor til að dreifa ákvörðunarvaldi eins langt niður í stiórnunarpýramídann eins og hæat er. Samkvæmt bessu er það fvrir- tæki eitt vel skipulagt, þar sem vandamál, sem eins vel eða betur má leysa á lægri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.