Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1974, Side 65

Læknablaðið - 01.02.1974, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ 35 það, að það þurfi enga verkstjórn á sjúkra- húsum og að yfirlæknar hafi þar í raun engu hlutverki að gegna. Lítum þá í þau ákvæði í heilbrigðislög- unum, lögum um heilbrigðisþjónustu, sem um þetta fjalla. Um þetta er fjallað í 31. gr. laganna og segir þar svo: ,,Við hvert sjúkrahús sam- kvæmt 26. grein (en þar er sjúkrahúsum skipt í flokka eftir tegund og þjónustu) skal starfa sérstakur sjúkrahúslæknir eða yfir- læknir og hjúkrunarmenntuð forstöðukona. Á svæðis- og deildasjúkrahúsum skulu vera yfirlæknar sérgreina og yfirhjúkrunarkonur deilda. Formaður læknaráðs svæðis- og deilda- sjúkrahúss skal vera yfirlæknir allrar stofn- unarinnar, nema stjórn sjúkrahúss ákveði annað. Ráðherra setur með reglugerð sbr. 26. grein ákvæði um starfslið sjúkrahúsa í sam- ræmi við starfssvið þeirra." í 32. grein er lítillega um þetta rætt einn- ig og segir þar svo: „Yfirlæknar og for- stöðukonur sjúkrahúsa skulu sitja stiórnar- fundi og hafa þar tillögurétt og málfrelsi, og yfirlæknar sérgreina, þegar málefni þeirra eru rædd." En í þessari grein er rætt um stjórnir sjúkrahúsa, hvernig þær eru valdar og kosnar. Út úr Iögunum, eins og þau eru í dag, eru sem sé fallin ákvæði um ýmsar skvld- ur yfirlækna eins og þær eru í gildandi lög- um. Aftur á móti eru komin inn í löain harð- ari ákvæði um ráðniafarskvldu læknaráða on koma þau bannig í stað yfirlækna til ráðunevtis siúkrahússtiórnum og er bað raunar ekki annað en staðfestina á þeirri bróun. sem orðið hefur og yfirlæknar virð- as+ hafa sætt sig við. í 34. arein laaanna seair svo: ..Við öll sinkrahús bar sem 3 læknar eða fleiri starfa on a. m. k. tveir eru í fullu starfi skal starfa læknaráð. Læknaráð skal vera stiórnendum ti| ráðunevtis um öll læknisfræðileq atriði í rekstri siúkrahússins oa ber stiórnendum að leita áiits læknaráðs um allt. sem varð- ar læknisbinnustu s'úkrahússins." Hér er miklu harðar að orði kveðið en í núnildandi realum um iæknaráð bví að frá hví að vera ráðaefandi aðili. henar eftir var leitað, þá ber stjórnum nú að leita til læknaráðs með allt, sem varðar læknis- þjónustu sjúkrahússins, eins og stendur í lögunum og er þetta reyndar ekki annað en staðfesting á því, sem orðið hefur, enda þótt engin laga- eða reglugerðarfyrirmæli séu til þar að lútandi. Hinu má ekki gleyma, að yfirlæknar geta hins vegar komið skoðunum sínum á fram- færi eins og fyrr var til vitnað, þar sem þeir eiga samkvæmt lögunum að sitja stjórnarfundi og hafa þar bæði tillögurétt og málfrelsi, þó að þeir hafi ekki atkvæðis- rétt. Þegar litið er yfir þessi lagaákvæði, tel ég ósennilegt annað en að gera ráð fyrir því, að í reglugerð þeirri, sem setja á og ég vitnaði til áðan, verði að ákveða betur um ábyrgðarhlutverk yfirlækna en lögin sjálf gera. Þessi reglugerð á fyrst og fremst að fjalla um flokkun sjúkrahúsa og starfs- svið og verkskiptingu, en jafnframt um starfslið í samræmi við verksvið og er ekki ólíklegt, að þar verði bæði fiallað um ábyrgð yfirlækna sjúkrahúsa og sérgreina, svo og annars fólks, sem annast stjórnarstörf, svo sem forstöðukvenna. Enda bótt núqildandi siúkrahúslög geri æ ráð fyrir bví, að við hvert sjúkrahús sé sér- stakur siúkrahúslæknir eða yfirlæknir, þá er það svo, að í reynd er enginn siúkra- húslæknir eða yfirlæknir stærstu siúkra- húsanna í Revkiavík. Eins og ég hef áður vitnað til, þá er gert ráð fyrir því, að vfir- læknir verði skiDaður þó um sé að ræða svæðis- og deildasiúkrahús oq sé hann ekki skinaður, verður formaður læknaráðs siálf- krafa vfirlæknir on kemur bá í hlut stiórnar siúkrahússins að taka afstöðu til þess, hvora leiðina hún velur heldur. Sú niðurstaða, sem draaa má af því, sem hér hefur verið sagt, finnst mér vera eftir- farandi: 1. Samkvæmt aildandi siúkrahúslöaum ork- ar bað ekki tvímælis. að vfirlæknar eru ótvíræðir stiórnendur siúkrahúsa, en beir virðast ekki hafa tekið stiórnunar- hlutverkið þeim tökum. að beim verði falið það í sama mæli framvegis og áður var. 2. Samkvæmt háskólalöaum hafa ákveðnir nrófessorar framkvæmdastiórn starf- semi ákveðinna deilda Landspítala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.