Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.02.1974, Blaðsíða 80
46 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 8. Xanthoma tuberosum í húð á sjúkl. með verulega hækkaða þríglyseríða. Slík spik- ildi geta sést í flokki I, III, IV og V. Til fullrar greiningar þarf rafdrátt á ser- um, sem sýnir í flestum tilfellum breitt band, þar sem beta lipoprótein sjást venju- lega, og því oft kallað „broad beta disease“ (sjá mynd 4). Einnig hefur þetta verið kallað „floating beta disease“, þar sem þetta lipoprotein (sem ekki finnst í eðli- legri serum) flýtur við 1.006, þarsem venju- legt beta lipoprotein sekkur. Því geturþurft hraðskilvindu til að greina þetta lipopro- tein, ef breiða bandið kemur ekki fram á rafdrætti, sem stundum á sér stað. Stund- um sjást og chylomicra í fastandi blóði þessara sjúklinga. Við skoðun sjást oft spikildi (xantho- mata) í húð, einkanlega yfir olnbogum og cft á rasskinnum, einnig fiturákir í lófum, sem sumir segja, að sé einkennandi fyrir þennan flokk, en geta þó einnig fundizt í flokki V. í fjölskyldum þeirra má stund- um finna sams konar lipoprotein í serum, en oft finnast þó aðrir flokkar, svo sem IV. Um arfgengi þessa flokks er því ekki fullvíst ennþá. Sýnt hefur verið fram á, að þessum sjúklingum er hætt við hjarta- og æðasjúkdómum. Þeir svara yfirleitt mjög vel meðferð, blóðfitan lækkar og húðbreytingarnar hverfa. Zelis sýndi fram á bætta blóðrás í fótum nokkurra sjúkl- inga við meðferð. Meðferðin á þessum flokki, sem er sjaldgæfur, er einkum fólg- in í megrun, breyttu mataræði og Atromid- S. IV. flokkur. (Hyperprebetalipoproteinemia) Þessi flokkur einkennist af hækkun á VLDL (prebeta lipoprotein) eingöngu, sem leiðir til hækkunar á þrigl., og breitt pre- betaband sést á rafdrætti (sjá mynd 4). Ef um mikla hækkun á VLDL er að ræða, getur og orðið nokkur hækkun á kól. Fast- andi serum þessara sjúklinga er mjólkur- litað, nema þegar hækkunin er óveruleg. Þetta er sennilega algengasta tegund af hyperlipoproteinemium, og oft finnast sams konar breytingar í skyldfólki, en þó ekki nærri alltaf. Carlson sýndi fram á, að þessum hópi er hætt við hjartasjúk- dómum,8 og sjúkl. með æðasjúkdóma í út- limum hafa oft þessa tegund.10 Þegar um verulega hækkun á þrígl. er að ræða sjást stundum spikildi í húð. Um það bil helm- ingur þessara sjúklinga hefur skert sykur- þol, þó ekki í þeim mæli, að það sé álitið orsökin. En sem fyrr segir, finnst þessi ílckkur oft sem afleiðing af ónógri með- ferð á sykursýki og telst þá til „secund- er hyperlipoproteinemiu“. Sumir þessara sjúklinga virðast reyndar vera óvenju næmir fyrir kolvetnum, svokölluð „carbo- hydrate induced hyperlipoproteinemia“, sem þó virðist sjaldgæfari en áður var talið. Algengt er að þeir hafi hækkaða þvagsýru. Þeir eru oft feitir og svara vel megrun, breyttu mataræði, og, ef með þarf, Atromid-S. Margir ráðleggja og að takmarka kolvetnainntöku, ef um skert sykurþol er að ræða. V. flokkur Einkennist af chylomicra í fastandi blóði ásamt hækkun á VLDL. Því er serum eftir sólarhringsstöðu við 4° með rjómalag ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.