Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 47

Læknablaðið - 01.02.1976, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 27 TABLE5 DEATH-RATE PER 100,000 POPULATION FOR MENINGEAL TUBERCULOSIS, BY AGE, FOR FIVE-YEAR PERIODS, I 911 - 60 AGEGROUP (YEARS) 1911-15 1916-20 1921-25 1926-30 1931-35 1936-40 1941-45 1946-50 1951-55 1956-60 UNDER 1 1 46 1 6 8 220 220 256 1 04 8 0 1 7 5 0 1-4 1 1 7 105 122 120 88 59 25 27 4 0 5-9 70 65 52 43 39 23 1 0 3 1 1 10-14 26 36 4 1 38 27 23 8 7 2 0 15-19 39 36 50 47 32 7 7 3 2 0 20-29 1 3 22 25 23 1 6 8 7 4 1 0 30-39 8 7 7 1 1 8 4 0 1 0 0 40-49 4 1 3 4 14 7 3 0 0 1 0 50-59 5 3 10 1 2 0 2 0 2 1 0 60-69 0 8 3 1 2 3 0 0 0 0 0 70-79 0 0 6 0 0 0 0 0 0 0 TOTAL 33 35 39 38 28 1 5 7 5 1 0 hafði því berkladauðinn lækkað um liðlega 90%. Er það hraðari lækkun en skráð hefur verið í öðrum löndum. Frá árinu 1956 hefur heildarberkladauði hér á landi aldrei farið yfir 5 miðað við 100 þús. íbúa, oftast verið 2-3. Mynd 13 sýnir berkladauðann eftir aldri og í hundraðstölum af heildarmanndauð- anum á nokkrum fimm ára tímabilum. Er mjög áberandi, hve berkladauðinn fellur ört á báðum fimm ára tímabilunum, sem sýnd eru, eftir 1930. Hann hagar sér svipað á öllum tímabilunum nema hinu síðasta 1956-60. Hlutfallslega deyja lang- flestir á aldrinum 15-19 ára, og er berkla- dauðinn á fimm ára tímabilinu 1926-30 þar rúmlega 60% af heildarmanndauða aldurs- flokksins. Á tímabilinu 1956-60 er hann aft- ur á móti fallinn niður í 0 á þessu aldurs- skeiði, eftir að hafa verið rúmlega 1% jm sjö ára aldur og hæstur um 4% á aldurs- skeiðinu 36-45 ára. Eftir 60 ára aldur er lækkun berkladauðans á þessu tímabiii miklu minna áberandi. Á töflu 4 sést, að manndauðinn af völd- um lungnaberkla fylgir yfirleitt sömu sveiflum og heildarberkladauðinn. Fram til ársins 1935 er hlutfallið á milli lungna- berkladauðans og dauðsfalla úr öðrum teg- undum berklaveiki um það bil 2:1, en smá- breytist svo og verður nær 3:1 fram undir 1950. Á töflu 4 má einnig greina hin tíðu dauðsföll af völdum heilahimnuberkla. Frá 1913 til 1932 eða um 20 ára skeið sveiflast þau frá 20 til nálega 50 miðað við 100 þús. íbúa. Af töflu 5 þar sem tíðni þessara dauðsfalla er sýnd sérstaklega samkvæmt aldri hinna látnu og fimm ára tímabilum frá 1911 til 60 kemur í ljós, að tíðnin er langmest hjá ungbörnum (einkum á 1. aldursári og til 4 ára aldurs), en lækkar mjög úr því. Er 15 ára tímabilið frá 1921- 1935 einkum áberandi hátt og gefa þessi dauðsföll einna gleggsta hugmynd um, hve algeng berklasmitun hefur verið hér í land- inu á þessum árum og smitunaruppsprett- ur margar. Eftir 1935 fækkar dauðsföllum af völdum heilahimnuberkla mjög og síð- asta dauðsfallið úr þessari tegund sjúk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.