Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 49

Læknablaðið - 01.02.1976, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 29 breyting á. 14 sjúklingar eru skráðir með þennan sjúkdóm, enda er hann strax sett- ur í samband við breska setuliðið, sem eins og kunnugt er settist að hér á landi í maímánuði það ár, og voru nokkrir sjúklinganna, sem skráðir voru, beint komnir þaðan. Mynd 14 og tafla 6 sýna berkladauðann samkvæmt kynjum og aldri, og eru 4 fimm ára tímabilin: 1926-30, 1941-45, 1951- 55 og 1966-70 sýnd þar sérstaklega, miðað við 100 þús. íbúa. Þessi fjögur fimm ára tímabil gefa mjög ljósa mynd af gangi sjúkdómsins í landinu á þessu tímabili. Línuritið fyrir fimm ára tímabilið frá 1926-30 sýnir það tímabii, þegar berkladauðinn var hæstur. Ung- barnadauði af völdum berklaveiki er geysi- legur, rúmlega 400 miðað við 100 þús. íbúa. Á aldursskeiðinu 15-29 ára deyja yfir 300 miðað við 100 þús. íbúa og miklu fleiri konur en karlar. Á aldursskeiðinu 60-69 deyja enn hátt á annað hundrað manns úr berklaveiki miðað við 100 þús. íbúa. Á fimm ára bilinu 1941-45: Ungbarnadauð- inn af völdum berkla hefur lækkað niður undir 100 miðað við sama mælikvarða. Hæstur er berkladauðinn hjá konum á aldursskeiðinu 20-29 ára 220, og ennþá hár hjá körlum yfir sextugs aldur eða 86 Fimm ára tímabilið frá 1951-55 sýnir ger- breytta mynd. Ungbarnaberkladauðinn er TABLE 6 cont. 1966-70 Female Male Total — — — — — — — — — — — — — — — — — — — 2 1 2 2 2 7 — 4 — 6 3 6 27 16 1 2 2 kominn niður fyrir 10, konur eru ennþá fleiri en karlar og flestar á aldursskeiðinu 30-39 ára og deyja þá 24 miðað við 100 þús. úr berklum, karlar eru hæstir á aldursskeiðinu 50-59 ára og miklu hærri en konur, enda erfiða þeir oft í vosbúð. Síðasta fimm ára tímabilið sýnir, að berkla- dauði til 30 ára aldurs er nú enginn, 7 konur miðað við 100 þús. íbúa látast á aldursskeiðinu 50-59 ára, en 27 karlar um sjötugs aldur. Berkladauðinn hefur því á síðustu áratugum eigi aðeins lækkað til muna, heldur færst frá hinum ungu yfir til hinna eldri, og ber því sérstaklega að hafa á þeim gát. Þess ber að geta, að eftir að hin sér- hæfða lyfjameðferð gegn sjúkdómnum hefst upp úr 1950, breytist eðlilega mjög hlutfallið milli skráðra sjúklinga og dá- inna úr berklaveiki. Eftir það er ekki hægt að telja fjölda dauðsfalla af völdum sjúkdómsins neinn mælikvarða á útbreiðslu hans né heldur á fjölda berklasjúklinga í landinu. Sjúklingafjöldinn, svo og smitun- artíðnin samkvæmt berklaprófum, verða eftir þetta öruggastir mælikvarðar á tíðni og útbreiðslu sjúkdómsins í landinu. En fram til þess tíma að lyfjameðferðin hefst fyrir alvöru (1952) virðist skrán- ingartölum hinna berklaveiku og berkla- dauðsföllunum yfirleitt bera vel saman (sjá einkum myndir 10 og 14 og töflur 3 og 6). 3. Berklasmitun í Iandinu samkvæmt berklaprófum. Útbreiðsla berklaveikinnar á íslandi verður eigi rakin langt aftur í tímann, ef styðjast á við berklapróf eingöngu, enda ekki tekið að nota það fyrr en á fyrsta tugi 20. aldar (cutanpróf v. Pirquets 1907, intracutanpróf Mantoux 1908). Skal hér stuttlega reynt að gera grein fyrir helztu rannsóknum á þessu sviði, sem gerðar hafa verið hér á landi og getið er í heimildum: Árin 1911 og 1916 var gert Pirquetspróf á börnum barnaskóla Reykjavíkur. Voru þau á aldrinum 7-14 ára, 322 að tölu og talið að 30,5% þeirra væru jákvæð.31 Árið 1913 var gert berklapróf (Pirquet) á 111 skólabörnum í Hafnarfirði, aldur 10-14 ára og 53 eða 47,7% talin jákvæð.91'1 Ennfremur um sama leyti á 14 börnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.